Fréttir

Bandarískir nemendur á námskeiði á Hólum

Hópur nemenda frá University of Washington  í Seattle, Bandaríkjunum  voru á námskeiði á Hólum í tvær vikur í sumar. Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Hólum, og fyrirhugað er að auka þetta samstarf skólann...
Meira

Afstaða okkar til Icesavemálsins

Ice save málið sem Alþingi afgreiddi nú á dögunum er eitt hið stærsta og versta sem þingið hefur fengist við, mjög lengi. Í húfi eru miklir hagsmunir og málið sjálft er ljótt dæmi umþað sem aflaga fór í aðdraganda efnahags...
Meira

Frábær árangur GSS golfara á Greifamótinu

Greifamótið, síðasta golfmótið í mótaröð barna og unglinga  á Norðurlandi var haldið sunnudaginn 30. ágúst á Akureyri.  Metþátttaka var eða í kringum 120 þátttakendur.    Mótið tókst í alla staði mjög vel og var...
Meira

Rannsókn á kannabisfundi lokið

Fram kemur á Húna.is að rannsókn lögreglunnar á kanabisfundi fyrir helgi sé lokið. Eigendur jarðarinnar þar sem plönturnar fundust tengjast málinu ekki neitt.   Maðurinn sem handtekinn var, hefur viðurkennt aðild sína að málin...
Meira

Skagafjörður í Árbók FÍ 2012

Á dögunum rituðu Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Páll Sigurðsson lagaprófessor við Háskóla Íslands undir ritsamning þess efnis að hinn síðarnefndi skrifi árbók FÍ 2012 um Skagafjörð.   Þá liggja fyrir ritsamnin...
Meira

Örugg tækninotkun barna

SAFT  - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur stofnað ungmennaráð.   Ungmennaráðið samanstendur af krökkum á aldrinum 12-18 ára sem koma alls staðar að af landi...
Meira

Enn fjölgar í Hanavinafélaginu

Fjölmennur aðalfundur Hanavinafélagsins Steins, haldinn að Steini, 25. ágúst 2009.  Klukkan 16:30       Fundarstjóri, Gunnar Sandholt formaður, bauð fundarmenn velkomna og kynnti dagskrá. Dagskrá: 1.         Skýrsl...
Meira

Skilaverð til bænda hækkar hjá SKVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið upp að ekki verður  greitt sérstaklega fyrir kjöt til útflutnings í haust og því verður eitt verð fyrir allt innlagt kjöt.   Þetta kemur bændum til góða því útflutningsverð hefur i...
Meira

Bergur og Fylkir sigruðu opna Skýrr mótið

Opna Skýrr mótið í golfi var haldið laugardaginn 29.ágúst á Sauðárkróki. Keppt var með Texas Scramble fyrirkomulagi. Alls mættu 40 keppendur til leiks eða 20 pör, víðsvegar af Norðurlandi. Úrslit urðu þessi 1. Bergur Björnss...
Meira

Göngur á Auðkúluheiði að hefjast

Gangnamenn sem smala Auðkúluheiði hefja leit snemma í fyrramálið en þeir eiga að mæta á Hveravelli í kvöld.   Í gær voru gangnahestarnir reknir upp í Hveravelli en gangnamönnum verður keyrt þangað í dag. Gangnastjóri er Kri...
Meira