Fréttir

Hólanemar stóðu sig best

Samtök ferðaþjónustunnar buðu 40 háskólanemum að taka þátt í námskeiðinu FLF-Future Leaders Forum, föstudaginn 11.september síðastliðinn.  Nemendur fengu undirbúningsverkefni fyrir ráðstefnuna og jafnframt fengu þeir tækif...
Meira

Mektarmenn á Mælifellshnjúk

Fyrir stuttu fóru nokkrir frændur og vinir  úr Skagafirði á Mælifellshnjúk í blíðskaparveðri. Tveir 79 ára kappar úr hópnum létu hross létta sér gönguna.   Þeir Ingvar Gýgjar Jónsson fyrrverandi byggingafulltrúi og b...
Meira

Hrafn og Grettistakið

Hinn ágæti Hrafn Gunnlaugsson sat í Kilju Egils Helgasonar á dögunum og hélt því blákalt fram með stríðnisglampa í augum að Húnvetningurinn Grettir Ásmundsson, síðast með póstadressu í Drangey á Skagafirði, hafi augljóslega...
Meira

Góð þátttaka á Grunnskólamóti UMSS

Frjálsíþróttaráð hélt Grunnskólamót UMSS fimmtudaginn 10. september s.l. á Sauðárkóksvelli.  Góð þátttaka var á mótinu sem þótti takast vel. Keppendur voru um 130, og komu frá Árskóla, Varmahlíðarskóla, Grunnskólanum ...
Meira

1100 tonn af brotajárni í skip

Á heimasíðu Skagastrandar segir frá því að í gær flutti Hringrás  um 1100 tonn af brotajárni um borð í flutningaskip sem þá lá í Skagastrandarhöfn.   Er þetta einungis hluti af því sem safnast hefur saman á undanförn...
Meira

Hver er að fara í blóðbankabílinn í dag eða á morgun ?

Hver er að fara í Blóðbankabílinn í dag þriðjudag eða á morgun miðvikudag? Essassú !...Essassú ! ???!.......   Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag verður blóðbankabílinn verða fyrir utan Kaupfélag Skagfirðinga.  Opn...
Meira

Útivistarhópurinn gekk á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 4. september fór útvistarhópur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var ekki af lakari endanum, sjálfur Mælifellshnjúkur sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli. Hann er hæsta...
Meira

Myndir úr Þverárrétt

Víða var réttað um helgina og margir myndasmiðir sem tóku augnablikið og festu á filmu. Pétur Jónsson var staddur í Þverárrétt í Vesturhópi í Húnaþingi vestra um síðustu helgi og tók þessar skemmtilegu myndir.   ...
Meira

Ljóska kemur úr sumarfríi

Ljóska, ljósmyndaklúbbur Skagafjarðar mun hefja starf að nýju eftir sumarfrí með fundi sem haldinn verður á Mælifelli í kvöld klukkan 20:00. Eru félagar hvattir til þess að og taka þátt í umræðum um starfið í vetur auk þes...
Meira

Framkvæmdir við sundlaug á fullu

Iðnaðarmenn eru á fullu við byggingu og frágang lóðar sundlaugarinnar í Hofsósi. Í gær þegar ljósmyndari Feykis.is var á ferð á Hofsósi var verið að vinna við lóðina og þá var ráð að taka nokkrar myndir af framkvæmdunum...
Meira