Alexandra óskar eftir aðstöðu í grunnskólum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.09.2009
kl. 11.54
Alexandra Chernyshova hefur sent fræðslunefnd Skagafjarðar bréf þar sem hún óskar eftir að fá aðstöðu í Árskóla og Grunnskólanum austan Vatna, á Hólum og Hofsósi, fyrir söngkennslu í vetur.
Í svari fræðslunefndar kem...
Meira