Fréttir

Alexandra óskar eftir aðstöðu í grunnskólum

 Alexandra Chernyshova hefur sent fræðslunefnd Skagafjarðar bréf þar sem hún óskar eftir að fá aðstöðu í Árskóla og Grunnskólanum austan Vatna, á Hólum og Hofsósi, fyrir söngkennslu í vetur.   Í svari fræðslunefndar kem...
Meira

Bjarni gagnrýnir sölumeðferð á fiskeldi í Fljótum

Bjarni Jónsson, Vg og fyrrverandi formaður atvinnumálanefndar Skagafjarðar, gagnrýnir Nýsköpunarsjóð fyrir söluferlið á fiskeldisstöð í Fljótunum, sem nú hefur verið ákveðið að rífa en stöðin skemmdist talsvert í eldsvoð...
Meira

Sparisjóður í samstarf við NFNV

  Sparisjóður Skagafjarðar og Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra skrifuðu í gær undir samstarfssamning sín á milli. Sparisjóðurinn verður bakhjarl nemendafélagsins í störfum þess í vetur auk þess sem nemendum ...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Um síðustu helgi var réttað í Víðidalstungurétt í hinu besta veðri. Vel gekk að koma fénu til byggða og væn lömb dregin í dilka. Hrólfur Pétur Ólafsson, mundaði myndavélina.      
Meira

Bara svona til að létta ykkur daginn

http://www.youtube.com/watch?v=e-UF-h1K4rMÞar sem veðrið er ekki upp á marga fiska nú í morgunsárið ákváðum við að skella þessu myndbandi hingað inn bara svona rétt til þess að létta ykkur lífið. Njótið vel :)
Meira

Leikskólabörnum í Skagafirði fjölgar milli ára

 Á síðasta fundi fræðslunefndar lagði fræðslustjóri fram yfirlit yfir fjölda barna í leikskólum í Skagafirði skólaárin 2008 – 2009 annars vegar og 2009 – 2010 hinsvegar. Samkvæmt framlögðum gögnum hefur leikskólabörnum...
Meira

Bryggjan í Haganesvík lagfærð.

Í síðustu viku lauk fyrsta áfanga í viðgerð á bryggjunni í Haganesvík, sett var um 500 rúmetrar af grjóti framan við bryggjuna og með því er talið varna megi því  að sjórinn grafi undan henni. Éins og áður hefur komið...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 44 - 45

Þuríður heldur áfram að blogga um dvöl sína á Indlandi sem er nú farin að styttast mikið í annan endann. Sem fyrr lendir hún í hinum ýmsu ævintýrum og eru pistlar hennar lifandi og skemmtilegir aflestrar. Feykir.is minnir góðf...
Meira

Neitar ásökunum um brot í starfi

Valbjörn Steingrímsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi, vill ekki kannast við að hafa aðhafst neitt ólöglegt en hann hefur af fyrrum starfsmanni sínum verið kærður til Persónuverndar fyrir að hafa farið inn í...
Meira

Samstarfsfólkið veitti Söru Jane viðurkenningu

Sarah Jane Emily Caird starfsmaður Fisk Seafood varð fyrst kvenna til að synda Grettissund þann 15.ágúst 2009 og synti á tímanum 3 klst.og 11 mínútum.
Í tilefni af þessu glæsilega afreki færði Jón E Friðriksson framkvæmdastj
Meira