Fréttir

Skóhornið

Út er komin fjórða ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Hér var eitt sinn annað skóhorn. Bókin er 80 blaðsíður og skiptist í fjóra kafla. Sem fyrr er ástin fyrirferðamikil hjá höfundi bæði gömul og ný, en einnig er að finna...
Meira

Fleiri kjósa að brugga

Sagt var frá því í fjölmiðlum fyrir skemmstu að sala á búnaði og efnum til bruggunar hafi aukist um allt að fimmtíu prósent á síðustu mánuðum og að sala á áfengi hafi dregist saman um tæplega þriðjung sé miðað við landi...
Meira

Íþróttadagur og heimsókn menntamálaráðherra

Íþróttadagur Grunnskólans á Blönduósi verður haldinn fimmtudaginn 24. september. Eins og ævinlega byrjar dagurinn kl 8:00 á Norræna skólahlaupinu en að því loknu fara allir inn í Íþróttamiðstöð. Þar verður mikið húllumh...
Meira

Hákon og Örvar styrkja Rauða Krossinn

Tveir ungir menn frá Sauðárkróki, þeir Hákon Magnús Hjaltalín Þórsson og Örvar Pálmi Örvarsson, komu færandi hendi á fund stjórnar Skagafjarðardeildar Rauða Krossins fyrir skemmstu og afhentu ágóða af tombólu sem þeir höf...
Meira

Fjölbrautaskólinn þrjátíu vetra

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á 30 ára afmæli í dag, en hann var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979. Fyrsti starfsmaður skólans, Jón F. Hjartarson skólameistari, tók hins vegar til starfa þann 1. ágúst sama ár. ...
Meira

Fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum

Í dag þriðjudaginn 22. september kl. 16. mun Sigurgeir Guðjónsson sagnfæðingur í doktorsnámi  halda fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Umbætur í heilbrigðismálum undir lok 19 aldar. Bæ...
Meira

Óhapp í flúðasiglingum í skoðun

Sagt er frá því á Mbl.is að Siglingastofnun sé með til skoðunar viðbrögð við alvarlegu óhappi í flúðasiglingum niður Austari-Jökulsá í Skagafirði á dögunum, þegar maður á fimmtugsaldri örmagnaðist í flúðunum og var n...
Meira

Söfnun til styrktar Jóhönnu

Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir á Hvammstanga hefur lengi glímt við erfið veikindi  sem hafa skaðað nýru hennar. Eftir að hafa verið á biðlista eftir nýju nýra í tvö ár þá kom kallið og var nýtt nýra grætt í Jóhönnu nú f...
Meira

Skrásetja skal alla ketti sveitarfélagsins

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt reglugerð um kattahald sem Umhverfisráðuneytið hefur staðfest. Samkvæmt því skuli allir kattaeigendur í sveitarfélaginu skrá ketti sína og eigi er heimilt að halda fleiri en þrjá ketti á...
Meira

Fjöldi umsókna um verkefnastyrki menningarráðs

 Þann 15. september sl. rann út seinni umsóknarfrestur ársins um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls bárust 65 umsóknir þar sem beðið er um tæpar 47 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að til úthlutunar séu u...
Meira