Fréttir

Vilja strandveiðar áfram

Á aðalfundi Skalla, félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra, á miðvikudagskvöld var samþykkt ályktun þar sem því er beint til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, að beita sér fyrir því að strandveiðar verði festar...
Meira

Jón bóndi verðlaunaður

Norðanáttin greinir frá því að Jón Eiríksson bóndi á Búrfelli í V-Hún, hlaut Menningarverðlaun NBC, Samtaka norrænna bænda, sem afhent voru þann 14. ágúst s.l. á Hótel Sögu. Fékk hann viðurkenningarskjal og verðlaunafé ...
Meira

Lúsartilfelli í Árskóla

Nokkur lúsartilfelli hafa komið upp í Árskóla á Sauðárkróki en á heimasíðu skólans eru  foreldrar hvattir til að skoða vel í hár barna sinna a.m.k. næstu tvær vikurnar.  Finnist lús eru beðið um að láta vita í skólan...
Meira

Líf að færast í Íþróttamiðstöðina aftur

Sagt er frá því á Húna.is að líf og fjör sé að færast í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi eftir sumarleyfin. Body pump tímar Berglindar verða á fimmtudögum og á þriðjudögum. Þriðjudagstímarnir verða kl. 6:20 á morgn...
Meira

Skagafjörður og hraðlestin áfram í samstarfi ?

Fulltrúar Skagafjarðarhraðlestarinnar mættu á fund atvinnumálanefndar Skagafjarðar í gær þar sem rætt var um hugsanlegt áframhaldandi samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar. Til fundarins komu Matthildur Ingólf...
Meira

Íbúar almennt óánægðir með aðgengi að upplýsingum

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar í gær kom fram að í nýlegri þjónustukönnun Capacent Gallup kemur fram að íbúar í Skagafirði eru almennt óánægðri með aðgengi að upplýsingum um afgreiðslu mála og ákvarð...
Meira

Landsbyggðarfólk fær sértilboð

Dagana 17. til 24. september mun Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við indverska sendiráðið verða með sérstaka dagskrá tengda menningarheim Indlands með tilheyrandi indverskum mat, danssýningum og Bollywoodbíói.   Tveir gestakokk...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 47 + 2 Video

Ekkert væl og volæði í dag, það lá meira að segja við að ein systir mín skammaði mig fyrir að setja þetta svartsýnisþrugl á netið. Þannig að í dag skal verða betri dagur. Ég hafði svoldið gaman af kommenti frá frænda ...
Meira

Drama- og grínóperur í Miðgarði

Tvær óperur, The Telephone, bresk grínópera eftir Gian Carlo Menotti og Biðin, dramatísk rússnesk ópera eftir Mikael Tariverdiev verða sýndar í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 19. sept kl. 20:30.   The Telephone eftir Gian C...
Meira

Skjaldborg um ála, en ekki fólkið!

Ekki er allt sem sýnist. Ríkisstjórnin segist leggja höfuðáherslu á að slá skjaldborg um hag heimilanna. En er það svo? Því hefur ríkisstjórnin svarað sjálf með aðgerðarleysi sínu. En á sama tíma kallað er eftir aðgerðu...
Meira