Hákon og Örvar styrkja Rauða Krossinn

Örvar Pálmi, séra Gunnar Jóhannsson og Hákon

Tveir ungir menn frá Sauðárkróki, þeir Hákon Magnús Hjaltalín Þórsson og Örvar Pálmi Örvarsson, komu færandi hendi á fund stjórnar Skagafjarðardeildar Rauða Krossins fyrir skemmstu og afhentu ágóða af tombólu sem þeir höfðu haldið, alls 16.071 kr.

Skagafjarðardeild Rauða Krossins þakkar þeim kærlega fyrir sitt rausnarlega og óeigingjarna framlag til góðra mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir