Fréttir

Viðbragðsáætlun við svínaflensu

Fyrir skömmu var skrifað undir skýrslu Almannavarna um viðbragðsáætlun við heimsfaraldri inflúensu í Skagafirði og er þá verið að hugsa til þess ef svínaflensan verði að faraldri.   Það voru fulltrúar frá Almannavörnum...
Meira

Tveir nýliðar í Útsvarsteymi Skagfirðinga

Nú er hin æsispennandi spurningakeppni Útsvar farin af stað að nýju í Sjónvarpi allra landsmanna. Skagafjörður mun senda harðsnúið lið í þáttinn líkt og síðustu ár.
Fyrirliði liðsins verður Ólafur Sigurgeirsson líffræ
Meira

Bílalánin eru að sliga heimilin

Greiðsluvandi heimilanna er eitthvað sem kemur við alla og því datt mér í hug hvort það væri ekki eðlilegt að halda borgarafund um efnið hér á Sauðárkróki.Bæði til þess að draga fram í dagsljósið ólík sjónarmið og gefa...
Meira

Árdís og Ólafía sigruðu í Gettu betur

Á vef Skagastrandar er sagt frá því að þátttakendur í spurningakeppninni Gettu betur, sem fram fór í Kántrýbæ síðasta föstudagskvöld, létu spyrilinn, Steindór R. Haraldsson, vel finna fyrir sér. Samkvæmt reglum keppninnar m
Meira

George just lucky I guess?

Herra Hundfúll er á því að forsetinn sé stundum svolítið seinheppinn og þá ekki bara á hestbaki. Nú skaust hann virðulegur til Nújorks þar sem hann tjáir Bloomberg-sjónvarpsstöðinni að íslensku bankarnir hafi ekki brotið nein...
Meira

Metvika að baki

Síðasta vika var sannkölluð metvika í heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir. Það er skemmtst frá því að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú he...
Meira

Slátur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Konur í Húnaþingi vestra unnu hörðum höndum að sláturgerð í gær en það mun gleðja káta kaupendur sem mæta á basar þann 9. október n.k. en þar verður slátrið selt.   Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra opinn fyrir umsóknir

 Næsti umsóknarfrestur um styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra rennur út 20. október nk. Hægt verður að sækja um verkefni sem tengjast menntun og rannsóknum annars vegar og ferðaþjónustu og menningu hins vegar. Í tilkynningu...
Meira

Allt á Rúi og Stúi í Leikborg

 Ekki að það séu beint nýjar fréttir en í þetta skiptið eru þetta góðar fréttir því Leikfélag Sauðárkróks æfir nú af fullum krafti barnaleikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Örn Hilmarsson og Örn Alexandersson.  Leikriti...
Meira

Yfir 100 aðkomuhross í Staðarrétt

Á laugardaginn s.l. var smalað í Vesturfjöllum og réttað í Staðarrétt í Skagafirði í blíðskaparveðri. Óvenju margt aðkomuhrossa hafði smalast úr afréttinni og stefndi í langan dag að finna út úr því hverjir eigendur væ...
Meira