Flett í gömlum myndaalbúmum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
20.09.2009
kl. 13.57
Í bókinni Birtan á fjöllunum hittir höfundurinn Jón Kalman Stefánsson naglann á höfuðið þegar hann segir; -það er angurvær depurð yfir gleðinni sem gengur aftur. Þannig er örugglega mörgum innanbrjósts sem fletta í gömlu...
Meira