Þuríður í Delhí dagar 49 – 51
feykir.is
Skagafjörður
21.09.2009
kl. 15.07
Mamma var bara komin á fætur fyrir allar aldir, alla vega löngu áður en ég nennti að opna augun, ég hlustaði á hana læðast um og nennti ekki að segja henni að ég væri vakandi, hún þyrfti ekki að læðast. Hávaðinn á ganginu...
Meira