Fréttir

Þuríður í Delhí dagar 49 – 51

Mamma var bara komin á fætur fyrir allar aldir, alla vega löngu áður en ég nennti að opna augun, ég hlustaði á hana læðast um og nennti ekki að segja henni að ég væri vakandi, hún þyrfti ekki að læðast. Hávaðinn á ganginu...
Meira

Slökkviliðið kveikir í

Norðanáttin greinir frá því að slökkviliðið á Hvammstanga hefur verið önnum kafið við reykköfunaræfingar undanfarið. Á dögunum var haldin reykköfunaræfing í húsnæði Meleyrar, nánar tiltekið þar sem Ferskar afurðir vo...
Meira

Nú þarf að stilla kúrsinn á upp

Stuðningsmenn Tindastóls hafa að líkindum yfirgefið Sauðárkróksvöll talsvert frústreraðir á laugardaginn eftir að hafa horft upp á liðið sitt kasta frá sér sigri - og þar með sæti sínu í 2. deild - með undarlega slökum lei...
Meira

Námsver vel sótt

Háskólanemar á Sauðárkróki hafa verið duglegir við að nýta sér Námver Farskólans til þess að læra. Farskólinn rekur námsfer á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga og geta háskólanemar komið ...
Meira

Skrapatungurétt

Ævintýrið Skrapatungurétt fór fram um helgina í skini og skúrum. Metþátttaka var í stóðsmöluninni á laugardeginum sem farin var niður Laxárdalinn.   Mikil rjómablíða var þegar stóðið úr Laxárdalnum var rekið til rétta...
Meira

Tjaldað yfir nýju útilaugina

Húni.is segir að nokkrir hafi hrokkið við í síðustu viku er þeir áttu leið framhjá nýbyggingu sundlaugarinnar á Blönduósi og héldu um stund að bæjarstjórnin hefði ákveðið að breyta útaf upphaflegri ákvörðun sinni að ...
Meira

Breytingar á fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tímabilið en á móti kemur að veiðihelgar verða styttar úr fjórum dögum í ...
Meira

Styttist í Laufskálarétt- teljum niður með sveiflu

http://www.youtube.com/watch?v=s7jcnt9LBWMLaufskálarétt verður um helgina en á fésbókarsíðum Skagfirðinga má greina mikinn spenning ýmist fyrir skemmtun á föstudagskvöld, réttunum sjálfum og síðast en ekki síst Laufskálaréttar...
Meira

Vísindakaffi á Kaffi Krók

Háskólinn á Hólum og RANNÍS bjóða upp á Vísindakaffi í tengslum við Vísindavöku. Tilgangur vísindakaffis er að stuðla að almennri umræðu um vísindi á mannamáli. Vísindakaffið verður á Kaffi Krók fimmtudaginn 24. septemb...
Meira

Útivistarhópur í rafting

Útivistahópur FNV lagði vatn undir bát í síðustu viku og brunaði í blíðskaparveðri á gúmmíbátum niður Jökulsá vestari. Fram kemur á heimasíðu FNV að það hafi verið látið  vaða á súðum og öllum helstu flúðum...
Meira