Fréttir

Orgelið tekur á sig skýrari mynd

Húni segir frá því að kirkjukór Blönduóskirkju mætti til æfingar í kirkjunni í gærkvöld. Tóku félagar í kórnum sér góðan tíma í að skoða hið nýja orgel sem verið er að setja upp og leyndi tilhlökkunin sér ekki hjá...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Það hefur verið frekar kuldalegt á Norðurlandi vestra síðan um helgi, snjór í fjöllum og súldarleiðindi með tilheyrandi en þó sólarglennur af og til. Allir vegir eru færir en þó er rétt að benda á að hálkublettir eru á Þv...
Meira

Gunnar Bragi vill fund í iðnaðarnefnd

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í iðnaðarnefnd til að ræða þá stöðu sem komin er upp varðandi olíuleit við Ísland.   Eins og fram kom í fréttum í gær drógu þau fyrirtæki...
Meira

Tamningarnar komnar á fullt á Hólum

Nemendur reiðkennarabrautar Hólaskóla eru nú í óða önn að aga tamningahrossin sem fylgja þeim í náminu í vetur. Tæplega 50 tryppi eru í frumtamningu og nemendurnir eru 22.   Á vef Hóla eru nokkrar myndir af nemendum í kennslus...
Meira

87 án atvinnu

Í dag eru á Norðurlandi vestra 87 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu. 40 karlmenn og 47 konur. Er þetta lægsta tala sem sést hefur lengi. SAH afurðir á Blönduósi hafa án árangurs auglýst eftir fólki í vinnu. ...
Meira

Réttað í krónprinsessu stóðréttanna.

Stóðréttir verða í haldnar í krónprinsessu stóðréttanna Víðidalstungurétt laugardaginn 3. október en stóði  Víðdælinga verður smalað föstudaginn 2. október. Búist er við miklu fjölmenna á báða þessa viðburði. Á la...
Meira

Tindastóll áfram í átta liða úrslit

Breiðablik og Tindastóll áttust við í Smáranum í Kópavogi í kvöld í Poweradebikarnum. Tindastóll hafði nokkra yfirburði í leiknum og sigruðu með fimmtán stiga mun 68-83.   Með sigrinum tryggðu Stólarnir sér sæti í 8 lið...
Meira

Miðar á Uppskeruhátíð hestamanna rjúka út!

Miðasala á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður 7.nóvember næstkomandi gengur glimrandi vel. Hestamenn kunna greinilega vel að meta stórlækkað miðaverð en miðinn fyrir matinn og ballið kostar aðeins 6.900 kr. Nú þegar, á ...
Meira

Skeiðkeppni Kjarvals

Föstudaginn  25. september kl. 15.00 heldur Skeiðfélagið Kjarval  opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta, Fluguskeiði á Sauðárkróki.    Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum. Vegleg peningaverðlaun e...
Meira

Samstaða vill aðgerðir stjórnvalda strax

Á stjórnarfundi Stéttarfélagsins Samstöðu 22. september síðastliðinn var gerð ályktun þar sem krafist er aðgerða ríkisstjórnar og að skjaldborg heimilanna verði að veruleika.   Ályktun Stéttarfélagsins Samstöðu hljómar ...
Meira