Hálka og krapi á vegum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.10.2009
kl. 08.27
Krapi er á Þverárfjallsvegi og Vatnsskarði og hálka á Öxnadalsheiði. Annars eru hálkublettir á vegum í Skagafirði en greiðfært á vegum í Húnavatnssýslum. Þá er spáin ekki upp á marga fiska.
Austan 5-10 m/s, en norðaustan 10-18 eftir hádegi, hvassast á annesjum. Snjókoma eða slydda. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Norðan 5-10 og él á morgun. Hiti um frostmark, en vægt frost í nótt og á morgun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.