Árlegt styrktarsjóðsball í næsta mánuði

geirmundurÁrlegur dansleikur Styrktarsjóðs Austur Húnvetninga verður haldinn laugardaginn 24. október í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hefst ballið kl. 23:00 og mun hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leika fyrir dansi.

Húnvetningar og nærsveitamenn eru hvattir til að taka daginn frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir