Fréttir

Gengið til viðræðna um viðbyggingu við Árskóla

Sveitastjórn Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær með átta atkvæðum að ganga til viðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboð þess um fjármögnun á lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Bjarni Jónsson, sat ...
Meira

Sjúkrahússparnaður í bókamessu í Frankfurth

Á sama tíma og Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki er gert að spara 100 milljónir á árinu 2010 eða á milli 11 og 12 % af rekstrarfé sínu ætlar Menntamálaráðuneytið að ráðstafa 100 milljónum í bókamessu í Frankfurth.  ...
Meira

Fjölmiðlahópur Árskóla með bloggsíðu

 Árskóli á Sauðárkróki fór af stað með fjölmiðlaval á þessu hausti en í valinu munu krakkarnir læra um undirstöðuatriði blaðamennsku auk þess sem farið er í hugtakið auglýsingasálfræði og tengsl þess við sölu blaðag...
Meira

10 % af innkomu til Þuríðar Hörpu

Þær Þórdís Ósk Rúnarsdóttir og Auður Sif Arnardóttir á hárgreiðslustofunni Capello á Sauðárkróki hafa ákveðið að láta 10% af allri innkomu stofunnar í október renna til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur. Aðspurð segis...
Meira

Betra loft í Bifröst

Í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki hefur undanfarin ár gustað mjög um leikendur á sviðinu, líka í orðsins fyllstu merkingu.  Norðangolan hefur iðulega leikið óboðin um vanga þeirra sem bíða baksviðs og ef hann er aust...
Meira

Vantar þig góðan áburð ?

Nú stendur yfir hreinsun í hænsnahúsinu á Tjörn á Vatnsnesi og leggst mikið til að spónum sem eru blandaðar driti úr hænunum. Þetta er afskaplega góður áburður, þurr og léttur og auðveldur í meðförum.  Á vef landnámshæ...
Meira

Sóknaráætlun gegn landsbyggðinni mótmælt

Svæðisfélög Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Húnavatnssýslum og Skagafirði hafa sent frá sér ályktun þar sem þau harma framgöngu forystumanna stjórnarflokkanna gagnvart landsbyggðinni og Norðurlandi vestra sérstaklega. ...
Meira

Kraftur fær góða dóma - Titillagið má hlusta á hér

Bíósýningar á skagfirsku myndinni Kraftur - Síðasti spretturinn hafa mælst vel fyrir og fékk myndin m.a. fjórar stjörnur af fimm í kvikmyndagagnrýni Rásar2 í dag. Síðustu sýningardagar eru á miðvikudag og fimmtudag. Titillag ...
Meira

Enn hægt að fá happdrættismiða

Happdrætti til stuðnings Þuríði Hörpu er á síðustu metrunum en dregið verður úr seldum miðum á morgun. Alls voru gefnir út 1000 miðar og verður dregið úr seldum miðum hjá Sýslumanni á morgun. Þeir sem eiga eftir að tryggj...
Meira

Samstarf BioPol ehf, Sero ehf og Háskólans á Akureyri til kynningar á Vísindavöku Rannís

 Samstarf  Háskólans á Akureyri við fyrirtæki í nýsköpun var þemað á bás skólans á Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 25.september. „Lifandi lýsispillur“, matalím úr grásleppuhvelju, sérvirk íblöndunare...
Meira