Fréttir

Tækifæri í kreppunni

Bifreiðaverkstæðið Pardus á Hofsósi hefur fjölgað starfsmönnum sínum um helming á einu ári en vegna kreppunnar er minna keypt af nýjum tækjum en þess í stað gert við þau gömlu.   Pardus er fjölskyldufyrirtæki Páls Magn
Meira

Tvö kaupfélög eftir

Mbl.is segir frá því að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að tvö kaupfélög væru eftir í heiminum: Kaupfélag Skagfirðinga og Evrópusambandið; og hann styddi bæði. Þeir Össur og Gunnar Bra...
Meira

SkjárEinn verður áskriftarsjónvarp

Frá miðjum nóvember næstkomandi verður sjónvarpsstöðin SkjárEinn að áskriftarstöð og verður þá sendur út í læstri dagskrá. Áskrift mun kosta 2.200 kr. á mánuði en ekki verður byrjað að innheimta áskriftargjöld fyrr en ...
Meira

Bændadagar hefjast í dag

Skagfirskir Bændadagar hefjast í dag í Skagfirðingabúð en þeir munu vera orðnir fastur liður á haustin og er ýmislegt matarkyns í boði á góðu verði. Bændur munu kynna vörur sínar og bjóða fólki upp á smakk milli klukkan ...
Meira

Fyrsti diskurinn kominn út hlustið á hljóðdæmi á Feyki

Drengjabandið Bróðir Svartúlfs sem kom sá og sigraði í Músíktilraunum sl. vor var að fá í hendurnar sinn fyrsta geisladisk sem ber heitið því frumlega nafni Bróðir Svartúlfs. Strákarnir stefna á útgáfutónleika á Mælifell...
Meira

Sama skíðastjórn

Skíðadeild Tindastóls hélt aðalfund sinn síðasta þriðjudagskvöld og  var sitjandi stjórn endurkjörin. Að sögn Sigurðar Bjarna Rafnssonar formanns deildarinnar var fundurinn átakalítill en margt gagnlegt rætt. Rekstur deildari...
Meira

Góð meðalvigt í Austur Hún

Nú er búið að slátra um 75 þúsund fjár hjá SAH Afurðum. á Blönduósi. Allt útlit er fyrir að heildarslátrun verði ríflega 90.000 fjár sem er svipað og á liðnu ári. Meðalvigt er um 16 kg. sem er nokkru betra en í fyrra. Ger...
Meira

Haraldur Jóhannsson kjörinn í varastjórn UMFÍ

Haraldur Jóhannsson fyrrverandi formaður UMSS var endurkjörinn í varastjórn UMFÍ á sambandsþingi hreyfingarinnar, sem fram fór fyrr í mánuðinum í Keflavík.  Haraldur hefur unnið gríðarlega gott starf fyrir Ungmennafélagshreyf...
Meira

Blómlegt menningarlíf

 Síðari umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 65 umsóknir þar sem óskað var eftir tæpum 47 milljónum króna. Á fundi sínum, 7. október sl., ákvað ...
Meira

Forvarnaverkefni tryggð vegferð

Félagsmálaráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum í gær að nýta fjármuni á fjárhagsáætlun 2009, sem ætlaðir eru til jafnréttismála til greiðslu kostnaðar vegna verkefnisins“ Hugsað um barn“.  Félagsmálastjó...
Meira