Fréttir

Öruggur sigur Grindvíkinga

Tindastóll spilaði við Grindavík í Síkinu í kvöld og var þetta fyrsti leikur liðanna í Iceland Express deildinni. Það var vitað að það yrði við ramman reip að draga hjá heimamönnum gegn Grindvíkingum sem margir telja vera ...
Meira

Beðið eftir Samkeppnisstofnun

Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka hafa komist að samkomulagi um kaup KS á 75% hlut í Mjólku að því gefnu að Samkeppnisstofnun gefi grænt ljós á kaupin frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Með kau...
Meira

Fegrunarfélag Hvammstanga endurvakið

Boðað var til kynningarfundar í gær hjá Fegrunarfélagi Hvammstanga í félagsmiðstöðinni Orion og blásið lífi í félagið að nýju.  Það var   Erla Björg Kristinsdóttir sem hafði frumkvæði að því að endurvekja Fegrun...
Meira

Gunnar Sandholt fer á kostum í eldhúsinu

Það er Gunnar Sandholt sem leikur við bragðlaukana í áskoruninni þessa vikuna. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Ha...
Meira

Drekktu betur í kvöld

Guðjón Guðjónsson verður spyrill, dómari og alvaldur í umdeildustu spurningakeppni Skagastrandar, Drekktu betur, sem haldin verður í Kántrýbæ í kvöld kl. 21:30.  Hann er ekki bara þekktur sem sjómaður heldur er hann málafylgj...
Meira

Beint frá býli hlýtur Fjöreggið 2009

Beint frá býli hlaut í gær Fjöreggið 2009, verðlaun Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ), fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Er þetta í 17. sinn sem verðlaunin eru afhent og þykir mikill heiður fyrir aðila í ma...
Meira

Tæp tvö prósent án atvinnu

Atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum er það minnsta sem gerist á landinu en 1,8% atvinnuleysi mældist í september s.l.  Alls eru 87 án atvinnu á NV, 39 karlar og 48 konur.  Skráð atvinnuleysi í september 2009 var 7,2%...
Meira

FNV fagnar tímamótum fyrsta vetrardag

Í tilefni 30 ára afmælis FNV á dögunum munu stjórnendur skólans blása til hátíðardagskrár á sal Bóknámshússins laugardaginn 24. október. Dagskráin hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:00. Flutt verða ávörp og tónlistaratri
Meira

Umhverfisverðlaun fyrir árið 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2009. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða fyrirtækjum
Meira

Tindastóll mætir Grindavík í Síkinu í kvöld

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Iceland Express deild karla er á í kvöld en Stólarnir taka á móti nýkrýndum  Powerade meisturum. Grindavík er af spá þjálfara og fyrirliða spáð 1. sæti í deildinni en Tindastól er spáð í...
Meira