Fréttir

Ekki raunverulegur sparnaður

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd á dögunum var m.a rætt um frumvarp til fjárlaga 2010. Lýsti stjórn SSNV yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opin...
Meira

Borgarafundur á Sauðárkróki

Félög Framsóknarflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði boða í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð til opins borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þriðjudaginn 27. okt. kl...
Meira

Góð stund hjá Tómstundahópnum

Það var góð mæting á Opið Hús hjá Tómstundahóp Rauða krossins á sunnudaginn var, tilefnið var  5 ára afmæli hópsins.  Þar var kaffihlaðborð og ýmislegt smálegt til sölu, allur ágóði af sölu dagsins rennur til styrktar...
Meira

Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls

Skíðadeild Tindastóls boðar til aðalfundar í kvöld kl. 20 á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Reikningar félagsins Kosning stjórnar Önnur mál.   Stjórn skíðadeildar Tindastóls
Meira

Skagstrendingar taka þátt í rekstri Tindastóls

 Sveitastjórn Skagastrandar hefur samþykkt að leggja 300 þúsund í rekstur á Skíðasvæði Tindastóls fyrir rekstraárið 2010.   Er þetta á svipuðum forsendum og undan farin þrjú ár en Skagstrendingar hafa verið duglegir við...
Meira

Nýtt rafmagnsverkstæði á Hofsósi

Bifreiðaverkstæðið Pardus á Hofsósi hefur aukið við þjónnustu sína en fyrir helgi opnuðu þeir rafmagnsdeild sem mun bjóða upp á alla almenna rafvirkjavinnu. Einn maður er í fullu starfi og tveir í hlutastörfum. -Við munum s...
Meira

Útilífssýning í næsta mánuði

Fyrirhugað er að halda stóra útilífssýningu í Reiðhöllinni á Sauðárkróki 14. nóvember n.k.  Að sögn Eyþórs Jónassonar hallarstjóra er dagskráin í mótun en víst er að sýningin verður hin allra glæsilegasta. Þeir aðil...
Meira

Rúi og Stúi stíga á svið

 Næstkomandi sunnudag, 25. október, frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks barnaleikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar.  Heimamennirnir Rögnvaldur Valbergsson og Gu
Meira

Reisugildi á sunnudaginn

Sumarhúsið sem eldri nemendur Tréiðnadeildar FNV hafa verið að smíða, var reist á sunnudaginn síðasta. Menn komnir til að vinna.  Sú nýbreytni varð hjá Tréiðnadeild FNV um áramótin síðustu að boðið var upp á nám í tr
Meira

Hlýnar heldur á morgun

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt 3-8 m/s og bjart veður, en skýjað á Ströndum. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 á morgun og skýjað, en dálítil rigning síðdegis og heldur hvassari á annesjum. Hiti 1 til 5 stig. Hvað færð á v...
Meira