Mikil veikindi á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.10.2009
kl. 09.41
Margir nemenda Höfðaskóla á Skagaströnd eða 34 af 112 voru heima vegna veikinda á föstdag. Bæði var um að ræða magapest og veikindi með einkennum flensu.
Samkvæmt heimasíðu skólans var ekki vitað hvort að um svínaflensu er ...
Meira