Fréttir

Mikil veikindi á Skagaströnd

Margir nemenda Höfðaskóla á Skagaströnd eða 34 af 112 voru heima vegna veikinda á föstdag. Bæði var um að ræða magapest og veikindi með einkennum flensu.  Samkvæmt heimasíðu skólans var ekki vitað hvort að um svínaflensu er ...
Meira

Fundur um Hagleikssmiðjur í kvöld

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, í kvöld 19. október kl. 20:00. Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hagleikssmi...
Meira

Ferðasumarið góða

Mikil aukning ferðamanna varð vart í sumar á Norðurlandi vestra og sumarið eitt það besta í ferðaþjónustunni. Sigrún Valdimarsdóttir ferðaþjónustubóndi í Dæli í Vestur-Húnavatssýslu telur að kreppan hafi haft góð áhrif
Meira

Sigurður Halldórsson þjálfar Tindastól

Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. og 2.fl. karla í knattspyrnu hjá Tindastóli. Sigurður eða Siggi Donna eins og hann er kallaður er í hópi reynslumestu þjálfara landsins er ferill hans með m.fl. og 2. fl. n...
Meira

Höfðaskóli 70 ára

Höfðaskóli á Skagaströnd varð sjötíu ára á laugardaginn 17. október. Árið 1939 var komið á fót ,,fastaskóla” á Skagaströnd. Fyrsta skólaárið, 1939-1940, var kennt frá 17. október til 10. maí, alls 135 daga. Nemendur vor...
Meira

Milt vetrarveður

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðlægri átt 3 - 8 m/s og stöku él. Þá er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá er hálka á Öxnadalsheiðir og á Þverárfjalli og hálkublettir á milli Sauðárkróks og Varma...
Meira

Sunddeild Tindastóls nýtir vetrarfríið til strangra æfinga

Það hefur verið mikill kraftur í sunddeild Tindastóls undanfarið en iðkendur þjálfa þar undir leiðsögn Lindu Bjarkar Ólafsdóttur þjálfara. Vetrarfríið var notað til strangra æfinga og fóru krakkarnir í Hafnafjörðinn þar s...
Meira

Einfaldur en áhrifaríkur kjúklingur

Hjónin Snorri Styrkársson og Kristrún Ragnarsdóttir urðu við áskorun og leggja fram uppskriftir vikunnar. Aðalréttinn fengu þau fyrst í New York og eftir mikla yfirlegu náðu þau að útbúa sína eigin útgáfu af réttinum.   A
Meira

Gómsæti með ítölsku ívafi

Uppskriftirnar þeirra Lóu og Muggs eru með smá ítölsku ívafi en uppskriftirnar sendu þau Feyki á þorranum á því herrans ári 2007. Forréttur Fylltir sveppir 12 stórir sveppir 5-6 msk. ólífuolía 1 stór saxaður laukur 2-3...
Meira

Hinir brottflognu...á netabol og í G-strengjum....

Hver er maðurinn? Sverrir Sverrisson  Hverra manna ertu?  Foreldra minna, Sverris Björnssonar og Guðnýjar Eyjólfsdóttir  Árgangur? Saugvinion ´69  Hvar elur þú manninn í dag? Í Árbænum í Reykjavík  Fjölskylduhagir? Giftur...
Meira