Fréttir

Tindastóll semur við Bin Daanish

Skv. heimasíðu Tindastóls hefur körfuknattleiksdeild félagsins samið við Amani Bin Daanish um að leika með liðinu í vetur.  Eins og frægt er orðið lenti Ricky Henderson í löngum armi laganna og var dæmdur til 30 daga samfélags...
Meira

Afmælishátíð FNV var haldin á Sal Bóknámshúss síðastliðinn laugardag

Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár,...
Meira

Hvað ungur nemur gamall temur!!

Feykir fékk senda mynd af Rögnvaldi Steinssyni eða Valda á Hrauni en hann varð 91 árs  þann 3.okt s.l. Myndin er tekin þar sem hann er að vitja um silunganet í Þangskálavatninu á dögunum ásamt barnabarninu Dagnýju Erlu sem er ...
Meira

Kisa týnd

Ung stúlka kom á ritstjórn Feykis í fylgd mömmu sinnar og sagði að kisan sín væri týnd en hún þ.e.a.s. kisan er grábröndótt í framan og svo er eins og það séu augu á hliðunum á henni. Kisan er með silfurlitaða hálsól m...
Meira

Starfsmannafélag HSB ályktar

Stjórn Starfsmannafélags Heilbrigðisstofnunar Blönduóss hefur sent frá sér ályktun þar sem farið er fram á að Heilbrigðisráðherra og aðrir þingmenn endurskoði fjárlögin er varða  stofnunina og hún leiðrétt  af sanngirni...
Meira

Snorri Geir skrifar undir

Snorri Geir Snorrason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls.                           Snorri er fæddur árið 1983 og hefur leikið 106 leiki með m.fl. Tindastóls.  Snor...
Meira

Undirskriftalistar á Blönduósi

Það er ljóst að íbúar á Blönduósi og nágrenni eru orðnir þreyttir á sífelldum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu og þá sérstaklega á heimaslóðum líkt og nú er krafist af heilbrigðisráðuneytinu. Því hafa nokkrir ein...
Meira

Tilnefningar til knapaverðlauna

Jóhann R Skúlason frá Sauðárkróki er tilnefndur til knapaverðlauna í þremur flokkum en nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð hestamanna 7.nóv. nk. Nokkrir norðlenskir hestamenn úr Ska...
Meira

Sungið og messað á Siglufirði

Það hefur tíðkast síðustu árin að Siglufjarðarsókn og Sauðárkrókssókn skiptist á heimsóknum. Í gær héldu séra Sigríður Gunnarsdóttir og Kirkjukór Sauðárkróks ásamt sóknarnefndarfólki í heimsókn til Siglufjarðar þa...
Meira

Ný barnabók – Ævintýri í Eyjum

Í byrjun nóvember kemur út barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Ævintýri í Eyjum.  Þetta er þriðja bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um ra...
Meira