Fréttir

Opið hús í Listamiðstöð

Á morgun, fimmtudaginn 22. október, heldur Listamiðstöðin Nes á Skagaströnd Opið hús þar sem fólki gefst kostur á að koma í heimsókn, skoða listaverk og verk í vinnslu, spjalla við listamennina og eiga góða stund saman. Listam...
Meira

Fjörugt barnastarf um næstu helgi

Um næstu helgi verður haldið árlegt haustmót fyrir 10-12 ára börn á Löngumýri. Þar koma saman krakkar úr Skagafjarðar og Húnavatnsprófastdæmi og búast má við fjölmenni ef að líkum lætur. Börnin á Sauðárkróki leggja af s...
Meira

Fimm og hálf milljón í refa- og minkaveiði

Alls nam kostnaður vegna refa- og minkaveiði í Húnaþingi vestra kr. 5.546.591- frá 1. september 2008 – 31. ágúst 2009. Unnin grendýr voru 62, yrðlingar 176, hlaupadýr 110 og minkar 64. Þetta kemur fram í nýlegri fundagerð Landbú...
Meira

Smölun á kostnað landeiganda í Húnavatnshreppi

Eitthvað hefur verið um að heimalönd hafi ekki verið smöluð í Húnavatnshreppi þetta haustið og hefur hreppsnefnd því ákveðið að veita fjallskilastjórnum fullan stuðning til að beita ákvæðum 21. gr fjallskilasamþykktar Austu...
Meira

Nýr starfsmaður í Farskóla

Rannveig Hjartardóttir hefur verið ráðin nýr starfsmaður til Farskólans og Starfsendurhæfingar Norðurlands vestra en Rannveig kemur til starfa þann 1. nóvember. Rannveig mun gegna starfi þjónustufulltrúa og starfa bæði fyrir Farsk
Meira

Bæjarstjórn Blönduósbæjar óttast um stöðu opinberra starfa

Í ályktun frá bæjarstjórn Blönduósbæjar segir m.a. að bæjarstjórnin óttist mjög um stöðu opinberra starfa ef skerðingar og sameiningar stofnanna ríkisins á landsbyggðinni nái fram að ganga.  Jafnframt segir; -Fyrirhugað e...
Meira

Húnavellir verða þéttbýlisstaður

Sveitastjórn Húnavatnshrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að nýju deiluskipulagi þar sem kynnt verður breyting á gildandi svæðisskipulagi Austur- Húnavatnssýslu og Húnavellir gerðir að þéttbýlisstað. Samkvæmt hinni n...
Meira

Sameiningu sýslumannsembætta frestað

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta áður fyrirhugaðri fækkun sýslumannsembætta en til stóð að fækka embættum niður í sjö um komandi áramót. Það hefði þýtt að sýslumannsembættin á Sauðárkróki og Blönduós...
Meira

Rúnar Már ekki haldinn Val-kvíða

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur síðustu ár leikið með HK. Rúnar, sem er 19 ára miðjumaður, spilaði sína fyrstu leiki með meistaraflokki Tindastóls en gekk ...
Meira

Víðimelsbræður með snjómokstur á Krók

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að ganga að tilboði Víðmelsbræðra er varðar snjómokstur og hálkueyðingu  á Sauðárkróki.   Tilboð bárust frá Steypustöð Skagafjarðar, Vinnuvélum  Símonar Skar...
Meira