Fréttir

Hlúum að atvinnulífinu

Ríkisstjórnin hefur sýnt fáheyrt ábyrgðarleysi með aðgerðum eða aðgerðarleysi sínu. Ef atvinnulífið verður ekki stutt þá munu heimilin ekki neina björg sér geta veitt og grunnstoðum samfélagsins þannig kippt í burtu. Ste...
Meira

Hlúum að atvinnulífinu

Nú liggur það fyrir að ríkisstjórnin er algjörlega ófær um að leiða þjóðina í gegnum þá erfiðleika sem hún er nú í. Einu úrræðin sem ríkisstjórnin lætur koma sér til hugar er að hækka skatta á fjölskyldur og fyrir...
Meira

Stoppum einelti – strax

Um fimm þúsund grunnskólabörn eru lögð í einelti á hverju ári hér á landi. Eins og nú árar er hætta á að þeim eigi enn eftir að fjölga sem verða fyrir barðinu á einelti. Fátækt og ójöfnuður í samfélaginu eru þættir ...
Meira

Davíð Örn í úrslit stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Sagt er frá því á heimasíðu hins 30 ára gamla Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að forkeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanemenda fór fram þriðjudaginn 6. október. Nemendur FNV hafa staðið sig mjög vel í keppninni und...
Meira

FNV stúlkur í öðru sæti

Kvennalið Fjölbrautarskólans, FNV, stóð sig vel á Framhaldsskólamóti KSÍ í knattspyrnu en leikið var til úrslita í gær á Ásvöllum í Hafnarfirði. FNV stúlkurnar enduðu í öðru sæti á eftir Flensborg þar sem þær unnu tvo...
Meira

Rúi og Stúi á fjalirnar klukkan fjögur!

Nú klukkan 4 í dag frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks barnaleikritið Rúi og Stúi í Bifröst.  Leikritið er eftir þá Skúla R. Hilmarsson og Örn Alexandersson en leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Hér segir af þeim uppfinninga...
Meira

Vel heppnaðir Bændadagar að baki

Mikið var um að vera á Skagfirskum Bændadögum sem haldnir voru í Skagfirðingabúð fyrir helgi. Fjöldi manns kom til að gera eðalkaup í allskyns matvörum en þau voru nokkur tonnin sem viðskiptavinir fóru með heim og settu í frys...
Meira

Uppfinningar Friðriks Rúnars vekja athygli

Rúv.is segir frá því að Friðrik Rúnar Friðriksson, uppfinningamaður og framkvæmdastjóri að Steinsstöðum í Skagafirði hefur sparað sér milljónir króna með útsjónarsemi og hugvitið að vopni. Hann smíðaði lyftu til að spa...
Meira

Listin að bíða og bíða ekki

Það eru óskráð lög í landinu sem segja að það er bannað öllu skynsamlegu fólki að kaupa sér innbundnar nýjar skáldsögur til einkabrúks. Innbundnar skáldsögur eru eingöngu ætlaðar til gjafa og þá alls ekki til að gefa sj
Meira

Sunnudags-Moggi góðan daginn!

Herra Hundfúll er bara hinn ánægðasti enda nýbúinn að eignast góðan vin. Nefnilega nýjan og skemmtilegann Sunnudags-Mogga  sem stakk sér í gegnum dyralúguna í kompaníi við laugardagsblað Moggans. Um er að ræða blað sem er ein...
Meira