Fréttir

Hátíðardagskrá vegna 30 ára afmælis FNV í dag

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979 og er því 30 ára um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum verður hátíðardagskrá haldin á Sal Bóknámshússins í dag, laugardaginn 24. okt...
Meira

Fiskréttir úr smiðju Auðar í Rafsjá

Hjónin Auður og Frímann í Rafsjá buðu á sínum tíma upp á gómsæta fiskrétti á síðum Feykis. Við endurbirtum hér uppskrift þeirra. Forréttur Reyktur lax með rauðlauk (fyrir 4) 300 g reyktur lax 3 tómatar ca. 1 dl svart...
Meira

Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Stólana

Í gær skrifaði Bjarki Már Árnason undir tveggja ára samning við Tindastól en ásamt því að leika með m.fl. karla mun kappinn þjálfa m.fl. kvenna. Bjarki var valinn í lið ársins í 2. deildinni að loknu tímabili í sumar enda f...
Meira

Fljúgandi hálka á Holtavörðuheiði

Tveir bílar lentu utan vegar og ultu á norðanverðri Holtavörðuheiðinni á tíunda tímanum í kvöld. Óhöppin áttu sér stað á svipuðum tíma en ekki á sama stað. Mikil hálka er á heiðinni, samkvæmt lögreglunni á Blönduósi. ...
Meira

Frábær skemmtun í Síkinu en tap gegn KR þó staðreynd

KR-ingar komu í heimsókn í Síkið í kvöld og höfðu sigur í spennandi og skemmtilegum leik. Gestirnir náðu góðri forystu strax í upphafi og virtust ætla að rústa liði heimamanna. Tindastóll með Helga Viggós og Svavar Birgis
Meira

"Gærurnar" gefa styrk

Gærurnar er hópur kvenna á Hvammstanga sem rekur nytjamarkað á hverju sumri. Einkunnarorð nytjamarkaðarins eru "Eins manns rusl er annars gull". Markaðurinn er opinn hvern laugardag á sumrin. Afrakstrinum eftir sumarið er varið í ...
Meira

Allt um svínaflensu

Krakkarnir í Fjölmiðlavali í Árskóla unni nokkrar greinar í tímanum í gær. Meðal annars tóku þau viðtal við Margréti Aðalsteinsdóttur skólahjúkrunarfræðing. Viðtalið snerist um svínaflensu, einkenni hennar og smit. Viðt...
Meira

Skagfirðingur stelur 48 ára gömlu meti Akureyringa

 Morgunblaðið segir frá því í dag að nýfæddur Skagfirðingur, Hinrik Hugi Rúnarsson sló við fæðingu sína í gær 48 ára gamalt met en Hinrik Hugi vó við fæðingu 23 merkur og var 59 c langur. Til gamans má geta að 23 merk...
Meira

ICELAND HVAMMSTANGI 530 THORFINNSSTATHIR

Árið 2008 dvaldi svissneskur listamaður Thomas Baggenstos á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi við venjuleg sveitastörf og upplifði ýmsa hluti sem urðu honum innblástursefni til listsköpunar.  Afrakstur dvalarinnar á Íslandi er sýnin...
Meira

Samstaða og Verkalýðsfélag Hrútfirðinga í eina sæng

Aðalfundir Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykktu á yfirstandandi ári að sameina þessi tvö félög í eitt og verður stofnfundur hins nýja félags haldinn  að Staðarflöt í Hrútafirði, laugardag...
Meira