Hátíðardagskrá vegna 30 ára afmælis FNV í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.10.2009
kl. 12.45
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979 og er því 30 ára um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum verður hátíðardagskrá haldin á Sal Bóknámshússins í dag, laugardaginn 24. okt...
Meira