Fréttir

Styrktarsjóðsballið á morgun

Hið árlega styrktarsjóðsball í Austur Hún, verður haldið annað kvöld 24. október í félagsheimilinu á Blönduósi.   Hljómsveit Geirmundar sér um að allir skemmti sér og húsið opnað kl. 23:00. Happdrættismiðar til styrktar...
Meira

Lögregla og björgunarsveit leituðu drukkins manns á Þverárfjalli

 Ævintýraleg atburðarás þar sem aðalleikararnir voru drukkinn ökumaður, lögreglan á Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði og Ólafsfirði auk björgunarsveitar endaði með því að ökumaðurinn fannst ofurölvi úti í móa við...
Meira

Áfram Svandís!

Stundum er erfitt að þora að standa við það sem maður veit að er rétt. Stundum er það alveg hreint ómögulega erfitt. Stundum er það svo ótrúlega erfitt að það þarf heljarmenni til að standa við sannfæringu sína. Undanfar...
Meira

Sr. Sigurðar Grétar kvaddur

Messa verður í Hvammstangakirkju sunnudaginn 25. október n.k. kl. 14.00 en þá verður  kveðjumessa sr. Sigurðar Grétars Sigurðssonar sem þjónað hefur Breiðabólsstaðarprestakalli sl. 11 ár.  Börn og unglingar úr æskulýðsst...
Meira

Jakob í Vísindum og graut

 Jakob Frímann Þorsteinsson aðjúnkt mun í dag halda fyrirlestur á Hólum í fræðslufundaröðinni Vísindi og grautur. Fyrirlestur Jakobs hefst kl. 11:30 og fjallar um aksjónmenn í skólastofunni. Hvernig lærum við af reynslunni?   ...
Meira

Meiri afli á Skagaströnd í ár

Frystitogarinn Arnar HU kom til heimahafnar á Skagaströnd síðasta sunnudag og fór aftur út í fyrrakvöld. Aflaverðmæti hans var um 150 milljónir króna sem miklu minna en í síðasta túr en þá var verðmætið um 240 milljónir. Kem...
Meira

Dagamunur í tilefni af 30 ára afmæli skólans

Nemendur og kennarar FNV munu gera sér dagamun í tilefni af 30 ára afmæli skólans með grilli og gríni kl. 09:30 í dag föstudag. Þá verða grillaðar pulsur og pylsur fyrir nemendur skólans. Kl. 10:00 verður síðan sýndur á Sal, sj
Meira

Tindastóll - KR í kvöld

Annar heimaleikur Tindastóls í körfubolta verður í kvöld. Andstæðingar verða íslandsmeistararnir í KR. KR hefur unnið báða sína leiki hingað til, en Stólarnir hafa tapað báðum sínum gegn sterkum andstæðingum. Tindastóll v...
Meira

VÍS og Sparisjóðurinn AFL taka upp samstarf - VÍS flytur störf til Skagafjarðar

 Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Sparisjóðurinn Afl hafa samið um að sparisjóðurinn verði umboðsaðili VÍS í Skagafirði og á Siglufirði.  Í kjölfarið munu starfsmenn á þjónustuskrifstofu VÍS á Sauðárkróki flytjast y...
Meira

Björgunarskipið Húnabjörg aðstoðar vélarvana bát

Björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd var kölluð út fyrr í dag vegna 200 t netabáts sem er vélarvana um 18 sjómílur vestan Skagastrandar, eða rétt við Gjögur á Ströndum. Er báturinn með veiðarfæri í skrúfunni. Um 6-8 man...
Meira