Fréttir

Kraftur 2009

Útivistar og sportsýningin Kraftur 2009 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði laugardaginn 14. nóvember n.k. Til sýnis verða jeppar, mótorhjól, snjósleðar, kajakar, skúta, byssur og bogar ásamt tækjum og tólu...
Meira

Rjúpnaveiðar að hefjast

Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á morgun og stendur til sunnudagsins 6. desember. Veiðar eru heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu. Sölubann gildir áfram á rjúpu og öllum rjúpnaafurðum. Á vef Umhverfisstofn...
Meira

Launahækkanir 1. nóvember

Launahækkanir samkvæmt kjarasamningum ASÍ félaga og SA  koma til framkvæmda 1. nóvember n.k. og   aftur 1. júní 2010. Kauptaxtar verkafólks munu því hækka  um 6750 kr. og taxtar iðnaðarmanna um 8750 kr. þann 1. nóvember. Ákv
Meira

Fjölskyldu vantar fyrir skiptinema

Á Íslandi eru núna um 40 skiptinemar á vegum AFS. Sjö af þessum nemum vantar góða fjölskyldu sem er tilbúin að taka skiptinema inn á heimilið og láta honum líða sem einum af fjölskyldunni. Fjölskyldur sem bjóða skiptinemum inn...
Meira

Árskólabörn í leikhús

Foreldrafélag Árskóla hefur ákveðið að niðurgreiða aðgöngumiða á barnasýningu Leikfélags Sauðárkróks, Rúa og Stúa.  Börn í 1., 2., og 3. bekk þurfa því aðeins að borga 500 krónur fyrir miðann, en ekki 1700 eins og a...
Meira

Rekstur Háskólans á Hólum í jafnvægi á árinu 2009

Í ljósi frétta af skýrslu Ríkisendurskoðunar um að Hólaskóli – Háskólinn á Hólum sé í hópi þeirra ríkisstofnana sem hafi ekki brugðist við rekstravanda sínum á þessu ári vill skólinn leiðrétta þennan miskilning og k...
Meira

Húnabjörgin sótti vélarvana bát

Eitt af björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörgin frá Skagaströnd, var kallað út á níunda tímanum í gærmorgun vegna vélarvana báts.  Báturinn, sem er 15 t plastbátur, var á línuveiðum á Kolkugrunni um 3...
Meira

Ánægðir íbúar við Kleifartún

Í síðustu viku voru þjónustuíbúðir í Kleifartúni á Sauðárkróki afhentar nýjum íbúum en þeir eru skjólstæðingar SSNV um málefni fatlaðra. Það voru ánægðir íbúar sem tóku við lyklum að íbúðum sínum við há...
Meira

Hinn kaldi klaki, íslandið, sjósettur

Í köldu Norður-Atlantshafinu marar hvítur klakinn. Ísland er réttnefni, bundið í viðjar frosts, ekki vottar fyrir funa . Svona hefst frétt á Skagaströnd.is um sjósetningu íslandsins fyrr í vikunni er brasilíska listakonan Rena...
Meira

Fjórir umsækjendur um Breiðbólstaðarprestakall

Fjórir umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Breiðabólstaðarprestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út þann 22. október síðastliðinn. Embættið veitist frá 1. nóvember 2009. Umsækjendur eru: Séra  Arna...
Meira