Kisa týnd

Ung stúlka kom á ritstjórn Feykis í fylgd mömmu sinnar og sagði að kisan sín væri týnd en hún þ.e.a.s. kisan er grábröndótt í framan og svo er eins og það séu augu á hliðunum á henni.

Kisan er með silfurlitaða hálsól með hylki en því miður er enginn miði í því eins og ætti að vera. Kisa á heima í neðri bænum á Sauðárkróki og síðast sást til hennar við gamla pósthúsið á föstudag. Þeir sem gætu gefið einhverjar upplýsingr hvar hún er nú niðurkomin eru vinsamlega beðnir að hafa samband í síma 663 2030 eða 421 6977

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir