Snorri Geir skrifar undir

Snorri Geir Mynd:Tindastóll.is

Snorri Geir Snorrason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls.

                         

Snorri er fæddur árið 1983 og hefur leikið 106 leiki með m.fl. Tindastóls.  Snorri meiddist illa síðasta vor og lék því ekkert með liðinu í sumar.  Hann er hins vegar byrjaður að æfa og verður klár í slaginn þegar átökin byrja að nýju.  Snorri lék 16 leiki með m.fl. sumarið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir