Fréttir

Spænskunámskeið í Húsi frítímans

Boðið verður upp á spænskunámskeið næstu fimm fimmtudaga í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Námskeiðið hefst þann 5. nóvember kl 20:15 og er námskeiðsgjald einungis 1500 kr og mun sá peningur renna í magnað spænskt mennin...
Meira

Breiðablik sækir Síkið heim í kvöld

Körfuboltinn skoppar áfram í kvöld þegar Blikar mæta í heimsókn í Síkið. Tindastólsmenn mega alveg við því að landa sigri en liðið hefur farið halloka í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins og verma botnsæti deildarinnar ása...
Meira

Fisk Seafood greiðir mest á Norðurlandi vestra

Í Norðurlandsumdæmi vestra greiðir FISK Seafood á Sauðárkróki greiðir mest lögaðila í opinber gjöld á Norðurlandi vestra, eða röskar 97 milljónir króna. Rammi á Siglufirði kemur næstur með 89 milljónir, þá Sveitarfélagi...
Meira

Stólarnir enn án sigurs í Iceland Express deildinni

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að Stólarnir áttu ekki sinn besta leik í gær þegar þeir heimsóttu Hamar í Hveragerði í Iceland Express deildinni. Það hefur svosem aldrei verið á vís 2 stigin að róa í Hveragerði og...
Meira

Ætlum að vinna Útsvarið á morgun

Á morgun mætast í Útsvarinu, Skagafjörður og Hornafjörður en eins og margir vita hefur orðið töluverð mannabreyting á liði Skagfirðinga og er eingöngu einn maður sem mætir vanur til leiks í það skiptið.  Ólafur Sigurgeir...
Meira

Hundraðasta Skáldaspírukvöldið

Mánudaginn  2. nóvember kl. 20.00 verður haldið í Safnahúsinu á Sauðárkróki hundraðasta Skáldaspírukvöldið sem Benedikt S. Lafleur stendur fyrir.  Á dagskránni verður upplestur og söngur ýmissa listamanna og boðið verður ...
Meira

Villiféð fellt í sláturhúsi KS

Nú í morgun var fénu, sem frægt er orðið sem villiféð í Tálkna, lógað á sláturhúsi KS á Sauðárkróki. Flokkaðist það ágætlega og lömbin vel hæf til manneldis. Að sögn þeirra Ástu Einarsdóttur og Camillu Sörensen...
Meira

Minniboltinn á fullu

Minnibolti stúlkna keppti á fjölliðamóti á Króknum um síðustu helgi. Keppt var í C-riðli og voru mótherjar stelpnanna UMFH, Keflavík B og Grindavík. Fyrsti leikurinn var á móti UMFH og það var eina liðið sem veitti Tindastó...
Meira

Dansinn hefur dunað í sólarhring

Nú er liðinn sólarhringur frá því að krakkarnir í 10. bekk Árskóla hófu sína árlegu maraþonáskorun sem er liður í fjáröflun ferðasjóðsins. Líkt og undanfarin ár dansa krakkarnir í rúman sólarhring en þau byrjuðu dansi...
Meira

Óskar Páll og Bubbi með lag saman í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Nú eru nokkrir mánuðir síðan Ísland sigraði Júróvisjón örugglega með því að tryggja sér annað sætið í Moskvu með hinu skagfirsk ættaða Is It True sem var nú á haustdögum valið besta Júróvisjónlag aldarinnar á einhv...
Meira