Villiféð fellt í sláturhúsi KS
feykir.is
Skagafjörður
30.10.2009
kl. 13.55
Nú í morgun var fénu, sem frægt er orðið sem villiféð í Tálkna, lógað á sláturhúsi KS á Sauðárkróki. Flokkaðist það ágætlega og lömbin vel hæf til manneldis.
Að sögn þeirra Ástu Einarsdóttur og Camillu Sörensen...
Meira