Fréttir

Villiféð fellt í sláturhúsi KS

Nú í morgun var fénu, sem frægt er orðið sem villiféð í Tálkna, lógað á sláturhúsi KS á Sauðárkróki. Flokkaðist það ágætlega og lömbin vel hæf til manneldis. Að sögn þeirra Ástu Einarsdóttur og Camillu Sörensen...
Meira

Minniboltinn á fullu

Minnibolti stúlkna keppti á fjölliðamóti á Króknum um síðustu helgi. Keppt var í C-riðli og voru mótherjar stelpnanna UMFH, Keflavík B og Grindavík. Fyrsti leikurinn var á móti UMFH og það var eina liðið sem veitti Tindastó...
Meira

Dansinn hefur dunað í sólarhring

Nú er liðinn sólarhringur frá því að krakkarnir í 10. bekk Árskóla hófu sína árlegu maraþonáskorun sem er liður í fjáröflun ferðasjóðsins. Líkt og undanfarin ár dansa krakkarnir í rúman sólarhring en þau byrjuðu dansi...
Meira

Óskar Páll og Bubbi með lag saman í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Nú eru nokkrir mánuðir síðan Ísland sigraði Júróvisjón örugglega með því að tryggja sér annað sætið í Moskvu með hinu skagfirsk ættaða Is It True sem var nú á haustdögum valið besta Júróvisjónlag aldarinnar á einhv...
Meira

Náms og starfsráðgjafar virkjaðir

Á miðvikudag var undirritaður samningur milli Vinnumálastofnunar, KVASIS, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur.  Á vegum fræðslu- o...
Meira

Hugmyndabanki náttúrufræðikennara stækkar

Náttúrufræðikennarar Húnavatnssýslna voru boðaðir á fund þriðjudaginn 27. október í Húnavallaskóla.  Markmið fundarins var að ræða saman, skiptast á verkefnum,  hugmyndum og kennsluaðferðum í náttúrufræði.   Kennu...
Meira

Morgunsárið

Það var ekki laust við að að birtan yfir austurfjöllunum gleddi augað nú í morgunsárið. Það var því ráð að taka mynd af skrautinu. Um klukkan átta í morgun var 5 stiga hiti á Bergsstöðum og lítils háttar rigning. Veðurs...
Meira

Fimm í úrvalshóp FRÍ frá UMSS

Unglingalandsliðsþjálfari FRÍ, Karen Inga Ólafsdóttir, hefur valið "Úrvalshóp unglinga FRÍ". Valið er úr hópi bestu unglinga landsins í frjálsíþróttum, á aldrinum 15-22 ára.  Í hópnum nú eru 5 félagar úr UMSS.  Þau eru...
Meira

Minkaeldi hagstætt í Skagafirði

Skagafjörður verður kynntur í að minnsta tveimur löndum sem ákjósanlegur staður fyrir minkarækt. Mjög hefur þrengt að minkabúum í Hollandi og Danmörku á undanförnum árum , en það er einmitt í þessum löndum sem Skagafjörðu...
Meira

Reglur um rjúpnaveiði í Húnaþingi vestra

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á tilteknum jörðum og afréttum í eigu Húnaþings vestra ásamt hluta Víðidalsfjalls, sem er í einkaeigu (sbr. svæði 1), verður með eftirfarandi hætti haustið 2009:  1. Veiðimönnum með gilt veiðikort ...
Meira