Fréttir

Skíðin ruku út

Í gær var haldinn útivistamarkaður Skíðadeildar Tindastóls í Húsi frítímans.  Margir komu með gömlu útifötin sem voru orðin of lítil og seldu eða jafnvel skiptu þeim út.  Skíði og skíðaútbúnaður seldist eins og heitar...
Meira

Háhraðatengdur Akrahreppur

Það eru ekki mörg sveitarfélög á landinu sem geta státað af háhraðatengingum í gegnum ljósleiðara en innan tíðar bætist Akrahreppurinn í hóp Seltjarnarness, Hellu og Hvolsvallar. Ídráttur á ljósleiðara í Akrahreppi gen...
Meira

Sauðfjárslátrun lokið hjá SAH

Haustslátrun sauðfjár hjá SAH Afurðum ehf. er nú lokið. Slátrað var rúmlega 91 þúsund fjár og var meðalvigt um 15.9 kg. Þetta er svipaður fjöldi og verið hefur undanfarin ár. Vertíðin gekk í alla staði mjög vel og stóðu ...
Meira

Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu

Margir velta því fyrir sér hvort það sé mikill vandi að stofna og reka fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þessari spurningu og öðrum er ætlunin að svara á fundi sem haldinn verður í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 5. nóvember...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski

Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þess að breyta kerfinu hefur mætt hörku og hótunum útvegsmanna. Skapaður hefur verið skortur á leigukv...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski.

Íslenskur sjávarútvegur er í járnum. Hann þarf nýjar lausnir. Atvinnugreinin skuldar 550 milljarða. Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þe...
Meira

Ullarverð hækkar til bænda

Skrifað var undir nýtt samkomulag um ullarviðskipti fyrir helgi.  Samkvæmt því hækkar verð ullar til bænda um 8% frá og með 1. nóvember.   Rekstur Ístex hefur gengið vel á því ári sem nú er að líða (uppgjörsár þess er ...
Meira

Leikur margra mistaka en sigur þó staðreynd

Tindastóll fékk lið Breiðabliks í heimsókn í Síkið í kvöld og fjölmenntu stuðningsmenn Stólanna á leikinn. Tindastólsmenn náðu fljótlega frumkvæðinu í leiknum en Blikar voru baráttuglaðir og hleyptu heimamönnum ekki of l...
Meira

Þetta er bara leikur!

Herra Hundfúll var svekktur með tap Útsvars-liðs Skagafjarðar þegar það laut í lægra haldi í viðureign sinni gegn sprækum Hornfirðingum.  Það var hins vegar rosalega sárt að tapa spurningaleiknum á þessari auðveldu spurningu ...
Meira

Á br@ann að sækja hjá Útsvarsliði Skagfirðinga

Lið Skagafjarðar laut í svið fyrir liði Hornafjarðar í spurningaþættinum Útsvari í Ríkiskassanum í gærkvöldi. Þátturinn var hin besta skemmtun og spennandi fram á síðustu mínútu og stóðu Ólafur, Inga María og Kristján ...
Meira