Fréttir

Hólaskóli á Líffræðiráðstefnunni 2009

Í tilefni af 30 ára afmæli líffræðifélags Íslands og 35 ára afmælis Líffræðistofnunar háskólans verður haldin ráðstefna dagana 6. og 7. nóvember. Háskólinn á Hólum tekur þátt í ráðstefnunni sem fer fram í Öskju, Hásk...
Meira

Fjórir tilnefndir til umhverfisverðlauna

Af 27 tilnefningum til umhverfisverðlauna Ferðamálastofu koma fjórar af Norðurlandi vestra. Þar eru tilnefnd; Brekkulækur í Miðfirði, Drangeyjarferðir, Selasetur Íslands og sveitarfélagið Skagaströnd. Tilgangur verðlaunanna er a
Meira

KYNNING Á NORRÆNUM SUMARBÚÐUM

Ungmennadeild blindrafélagsins mun kynna í Húsi frítímans mánudaginn 16.nóvember klukkan 16:30, verkefnið Norrænar sumarbúðir sem fóru fram á Selfossi sumarið 2009, en Evrópa Unga Fólksins styrkti verkefnið.  Námskeiðið er en...
Meira

Ekki lætin í veðrinu

Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri.  Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.
Meira

Lögregluumbætti úr 15 - 6

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í gær greinargerð starfshóps ráðuneytisins um sameiningu lögregluembætta í landinu og skýrslu embættis ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á gru...
Meira

Góður árangur yngri flokka í körfu

Það hefur verið mikið um að vera hjá yngri flokkunum Tindastóls í körfubolta síðustu vikur. Mjög góð mæting hefur verið á æfingar og árangur okkar krakka er á uppleið og spennandi að fylgjast með því sem eftir er af keppn...
Meira

Óperuklúbbur í Húsi Frítímans

Óperuklúbbur hefur verið stofnaður í Skagafirði og hefur hann félagsaðstöðu í Húsi Frítímans. Klúbburinn er opinn fyrir alla sem hafa áhuga á klassískum óperusöng. Klúbbfélagar hittast einu sinni í mánuði til að spjall...
Meira

Frostrósir með auka tónleika

Eins og fram hefur komið hér á Feyki seldust miðar á tónleika Frostrósa í Miðgarði  mánudaginn 7. desember upp fyrir hádegi í gær. Það hefur því verið ákveðið að halda aukatónleika þriðjudaginn 8. desember og hefjast þe...
Meira

Ný Samstaða

  Það var jákvæðni og bjartsýni ríkjandi á stofnfundi á Staðarflöt í Hrútafirði  s.l. laugardag, en þá sameinuðust Verkalýðsfélag Hrútfirðinga og Stéttarfélagið Samstaða í eitt félag sem mun bera nafn þess síðarnef...
Meira

Lítið um að vera í fjölmiðlavali

Dyggir lesendur Óvitans, málgani fjölmiðlavals Blönduskóla, hafa kannski tekið eftir því að lítið hefur gerst á Óvitanum sl. vikur, en fyrir því eru góðar og gildar ástæður.  Í síðustu viku strauk kennarinn á námskeið ...
Meira