Fréttir

Fjölgar mikið á atvinnuleysisskrá

Eftir að atvinnuástand hafði lagast mikið á Norðurlandi vestra í vor og sumar fjölgaði í síðustu viku skyndilega mjög á atvinnuleysisskrá og fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 88 í 119 á svo til einni viku.   Á heimas...
Meira

Margir viðburðir og hátíðir í vikunni

Á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir, sem kennt er nemendum í BA-námi og einnig nemendum í viðburðastjórnun á Hólum, er lögð mikil áhersla á verklega færni, raunveruleg dæmi og mikla virkni nemenda. Alltaf eru þó fræðin sk...
Meira

Hægt að horfa eftir hentugleikum

SkjáFrelsi er nýjung sem felur það í sér að áskrifendur SkjásEins á Sjónvarpi Símans geta horft á dagskrána þegar þeim hentar. Um er að ræða tækni sem sem býður upp á þann möguleika að sækja innlenda sem erlenda sjónv...
Meira

Þykknar upp í dag

Eftir blíðutíð síðustu daga gerir spáin ráð fyrir að hann þykkni upp síðar í dag með rigningu eða slyddur. Vindur verður að norðaustan 5 - 13 m/s en hvassast verður á Ströndum. Vegir eru greiðfærir nema á Öxnadalsheiði ...
Meira

Unnið að endurbyggingu Tunnunnar

Lokið er nú við að endurnýja stærsta hluta af ytra byrði braggans sem í daglegu tali er nefndur Tunnan en var áður samkomuhús Skagastrandar. Að verkinu hefur Trésmiðja Helga Gunnarssonar ehf. unnið ásamt starfsmönnum áhaldahús...
Meira

Þráinn verður keppandi Íslands í Bocuse d'Or 2011

Bocuse d’Or akademían á Íslandi hefur valið Króksarann Þráinn Frey Vigfússon, aðstoðaryfirmatreiðslumann á Grillinu, sem næsta keppanda fyrir hönd Íslands í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem fram fer í Lyon í Frakklandi í...
Meira

Kampselur heimsækir Sauðárkrók

Kampselskópur lá makindalega í sólinni við smábátarampinn í Sauðárkrókshöfn í dag og lét forvitna bæjarbúa ekki raska ró sinni þó þeir væru að mynda hann og skoða í návígi. Samkvæmt Wikipedia alfræðiritinu er kampselu...
Meira

Neistamenn ferskir við frágang lóðar nýju sundlaugarinnar í Hofsósi

Þegar kíkt var í Hofsós í gær mátti sjá nokkra öfluga Neistamenn láta hendur heldur betur standa fram úr ermum þar sem þeir voru að vinna við frágang lóðar í kringum glæsilega nýja sundlaug Hofsósinga. Veðrið var heldur e...
Meira

Ekið á hross í gærkvöldi

Eitt hross drapst þegar ekið var inn í hrossahóp við Garðsenda austan Hegraness, í gærkvöldi. Að sögn lögreglu slapp ökumaður bílsins með skrámur en bíllinn er væntanlega ónýtur. Ökumaður taldi sig hafa ekið á tvö hross ...
Meira

Ráðstefna um kosti og galla fiskveiðistjórnunarkerfa

Fiskveiðistjórnunarkerfi Vestur-Norðurlanda verða tekin til skoðunar á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Íslandi í júní á næsta ári.  Það tilkynnti Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður ráðsins, á Norðurlandaráðs...
Meira