Fjölgar mikið á atvinnuleysisskrá
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.11.2009
kl. 09.00
Eftir að atvinnuástand hafði lagast mikið á Norðurlandi vestra í vor og sumar fjölgaði í síðustu viku skyndilega mjög á atvinnuleysisskrá og fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 88 í 119 á svo til einni viku.
Á heimas...
Meira