Fréttir

Nytjaskógrækt í Valadal

Norðurlandsskógar hafa gert skógræktarsamning við landeigndur í Valadal. Næs samningurinn til  21,5 ha lands þar sem stunduð verður nytjaskógrækt.
Meira

Líf að færast í hesthúsahverfið á Blönduósi

Neisti.net segir frá því að þau Sandra Marin og Ragnar Stefánsson á Efri Mýrum hafi tekið hesthúsið við Reiðhöllina í Arnargerði á leigu og verða með starfsemi sína, tamningar, þjálfun og kennslu, þar í vetur. Ragnar var...
Meira

Í jólafötunum einn fjórða af árinu

Það styttist í jólin. Sumir geta vart beðið eftir að fá leyfi starfsfélaganna til að spila jólalögin og sumir starfsfélagarnir vilja helst ekki vita af jólalögunum fyrr en á Þorláksmessu. Til að jólalögin verði ekki leiðinle...
Meira

Húnavatnshreppur fær ekki tekjujöfnunarframlag

Á fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps fyrir helgi kom fram að úthlutun til þeirra á tekjujöfnunarframlagi og aukaframlagi Jöfnunarsjóðs árið 2009 hafi lækkað um 12 milljónir króna frá fyrra ári og verður því 10.5 millj. kr. H...
Meira

Sýnum tillitssemi

Herra Hundfúll er ekki sérlega natinn við að stunda líkamsrækt. Gæti alla jafna verið á svipaðri bylgjulengd og Sverrir Stormsker í þeim efnum en hann er víst einkum þekktur fyrir að stunda augnlokalyftingar. Það kemur þó fyrir ...
Meira

50% fjölgun á atvinnuleysisskrá

Mikið hefur fjölgað á atvinnuleysisskrá síðustu þrjár vikurnar eða úr um 88 og upp í 133 eins og staðan er í dag. Hefur því atvinnulausum fjölgað um 50% á nokkrum vikum.  Enn er eitthvað um laus störf á starfatorgi Vinnumá...
Meira

Knapar ársins í barna- og unglingaflokki hjá Þyt

Í gær var uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts á Hvammstanga og var ýmislegt gert sér til skemmtunar og viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur.  En stjórn Þyts afhenti verðlaun fyrir knapa ársins í barna- og unglingaflok...
Meira

Ísland og ESB, Heimssýnarfundur á Blönduósi í kvöld

Opinn fundur verður haldinn á vegum Heimssýnar hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, í kvöld, 9. nóvember kl. 20:30 á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Sjaldan hefur umræðan um Evrópusambandið, aðildarumsókn Íslands og...
Meira

Tindastóll áfram í Subway-bikarnum

Tindastóll sigraði B-lið Vals í dag í 32-liða úrslitum Subway-bikarsins með 84 stigum gegn 68. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-18 fyrir Tindastól og í hálfleik 52-32. Í þriðja leikhluta náðu strákarnir rúmlega 30 stiga fo...
Meira

Séra Hjálmar stökk beint á toppinn með Hjartslátt

Hjartsláttur séra Hjálmars Jónssonar er mest selda bókin í Bókabúð Máls og menningar samkvæmt metsölulista verslunarinnar sem birtur var á föstudaginn. Í öðru sæti eru Svörtuloft Arnaldar Indriðasonar. Árangur Hjálmars er
Meira