Fréttir

Sýnum tillitssemi

Herra Hundfúll er ekki sérlega natinn við að stunda líkamsrækt. Gæti alla jafna verið á svipaðri bylgjulengd og Sverrir Stormsker í þeim efnum en hann er víst einkum þekktur fyrir að stunda augnlokalyftingar. Það kemur þó fyrir ...
Meira

50% fjölgun á atvinnuleysisskrá

Mikið hefur fjölgað á atvinnuleysisskrá síðustu þrjár vikurnar eða úr um 88 og upp í 133 eins og staðan er í dag. Hefur því atvinnulausum fjölgað um 50% á nokkrum vikum.  Enn er eitthvað um laus störf á starfatorgi Vinnumá...
Meira

Knapar ársins í barna- og unglingaflokki hjá Þyt

Í gær var uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts á Hvammstanga og var ýmislegt gert sér til skemmtunar og viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur.  En stjórn Þyts afhenti verðlaun fyrir knapa ársins í barna- og unglingaflok...
Meira

Ísland og ESB, Heimssýnarfundur á Blönduósi í kvöld

Opinn fundur verður haldinn á vegum Heimssýnar hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, í kvöld, 9. nóvember kl. 20:30 á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Sjaldan hefur umræðan um Evrópusambandið, aðildarumsókn Íslands og...
Meira

Tindastóll áfram í Subway-bikarnum

Tindastóll sigraði B-lið Vals í dag í 32-liða úrslitum Subway-bikarsins með 84 stigum gegn 68. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-18 fyrir Tindastól og í hálfleik 52-32. Í þriðja leikhluta náðu strákarnir rúmlega 30 stiga fo...
Meira

Séra Hjálmar stökk beint á toppinn með Hjartslátt

Hjartsláttur séra Hjálmars Jónssonar er mest selda bókin í Bókabúð Máls og menningar samkvæmt metsölulista verslunarinnar sem birtur var á föstudaginn. Í öðru sæti eru Svörtuloft Arnaldar Indriðasonar. Árangur Hjálmars er
Meira

Torfbæirnir á heimsminjaskrá?

Mogginn segir frá því að nú er unnið að undirbúningi tilnefningar  íslenska torfbæjarins á heimsminjaskrá UNESCO. Yfirlitsskrá um þær minjar hér á landi sem til greina kemur að sækja um að fari á heimsminjaskrána verður v...
Meira

Lyf við minkapestinni ekki til á landinu

Rúv.is hefur eftir Einari Einarssyni loðdýrabónda á Ytra Skörðugili í Skagafirði, að hann gagnrýni að ekki hafi verið til lyf við lungnapestinni sem upp kom á minkabúi hans í síðustu viku. Um 2600 dýr eru dauð úr pestinni, en...
Meira

Fótbrotnaði á leið til rjúpna

Maður fótbrotnaði á leið til rjúpna í Skagafirði síðastliðinn föstudagsmorgun. Maðurinn var, ásamt félögum sínum, kominn skammt á veg upp Sæmundarhlíð er hann rann til á svelli með fyrrgreindum afleiðingum. Félagar mannsi...
Meira

Skoðunarferð í Flugbjörgunarsveitarhúsið

Fimmtudaginn 29.október síðastliðinn fór 2.bekkur Varmahlíðarskóla í skoðunarferð í Björgunarsveitarhúsið í Varmahlíð. Undir dyggri og góðri leiðsögn frá Guðmundi Guðmundssyni formanni Björgunarsveitarinnar og Guðm...
Meira