Hvatarbörn uppskera

hvot1Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu verður nú á föstudag en í tilkynningu frá félaginu segir að betra sé seint en aldrei.
Hátíðin hefst stundvíslega kl. 17:00 í íþróttahúsinu með afhendingu verðlauna, og eftir sprell býður Hvöt öllum viðstöddum upp á pizzuveislu. Vonum við að sem flestir láti sjá sig bæði börn og foreldrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir