Fréttir

Hver að verða síðastur til að sjá Rúa og Stúa

Leikfélag Sauðárkróks hefur undanfarið sýnt barnaleikritið Rúa og Stúa eftir Skúla R. Hilmarsson og Örn Alexandersson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar.  Alls eru 7 sýningar búnar og hafa gengið ljómandi vel, ekki einu sinn...
Meira

Mælt með séra Magnúsi

Mælt hefur verið með séra Magnúsi Magnússyni sem næsta sóknarprest á Hvammstanga en staðar var laus frá og með 1. nóvember sl. Magnús er fæddur og uppalinn á Staðarbakka í Miðfirði og má því segja að hann sé að snúa t...
Meira

Víðidalstungukirkja 120 ára

Haldið verður upp á 120 ára afmæli Víðidalstungukirkja með hátíðamessu 8. nóvember kl 14:00. Kirkjukaffi verður í Víðihlíð eftir messu. Á meðan setið verður yfir borðum verður boðið upp á dagskrá sem ýmsir taka þátt ...
Meira

Fagnámskeiði lokið

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur tekið þátt í Fagnámskeiði Farskólans sem sérstaklega er ætlað fyrir þá sem starfa í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Námskeiðið var198 kennslustundir og gefur allt a...
Meira

Unglingaflokkur mætir Val - tvisvar.

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur tvo leiki gegn Valsmönnum í kvöld föstudag og á morgun laugardag. Föstudagsleikurinn er í bikarkeppninni, en laugardagsleikurinn í Íslandsmótinu. Leikurinn í kvöld  hefst kl. 19...
Meira

Ingó sló í gegn í Árskóla

Það var líf og fjör í Árskóla í morgun þegar Ingó ávalt kenndur við Veðurguðina heimsótti nemendur skólans. Var heimsóknin liður í ferð Ingós um landið þar sem hann heimsækir nemendur í grunnskólum og syngur fyrir þá n...
Meira

Miðar á þriðju tónleika Frostrósa í Miðgarði komnir í sölu

Það er nokkuð ljóst að Skagfirðingar og nærsveitamenn eru spenntir fyrir jólatónleikum Frostrósa sem verða í Miðgarði í desember. Á fyrstu tónleikana þann 7. desember seldist upp á klukkutíma og var þá bætt við sýningu
Meira

FIFA 2009 mót á Blönduósi

Á morgun verður haldið FIFA 2009 mót í Félagsheimilinu Blönduósi klukkan 11:00. Um er að ræða keppni þar sem lið eru leidd saman í Playstation 3 leikjatölvum. Ekkert aldurstakmark er á mótið og skráningargjald er kr. 1.000 og g...
Meira

Gospelmessa í Sauðárkrókskirkju á sunnudagskvöldið

Það verður eitthvað meira stuð en venjulega í Sauðárkrókskirkju næstkomandi sunnudag, 8. nóvember, því þá verður sungin gospelmessa í kirkjunni kl.20. Kirkjukórinn syngur hressilega gospelsálma undir stjórn Rögnvaldar Valber...
Meira

Góður viðskiptavinur kveður

Einn tryggasti viðskiptavinur Söluskálans Hörpu á Hvammstanga hefur kvatt bæinn og er á leið til síns heima. Það segir frá því á Hvammstangablogginu að Jón Gunnar verkstjóri hjá Kraftlind ætlar að hverfa á vit stressins ...
Meira