Hver að verða síðastur til að sjá Rúa og Stúa
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
06.11.2009
kl. 17.58
Leikfélag Sauðárkróks hefur undanfarið sýnt barnaleikritið Rúa og Stúa eftir Skúla R. Hilmarsson og Örn Alexandersson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Alls eru 7 sýningar búnar og hafa gengið ljómandi vel, ekki einu sinn...
Meira