Jólamarkaður á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.11.2009
kl. 08.18
Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 28-29. nóvember 2009.
Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag og hafa viðburðaríkari dagskrá en áður hefur verið.
Hvetjum sem flesta til að panta sér borð, sem eins og áður eru leigð á mjög sanngjörnu verði.
Pantanir og frekari upplýsingar í síma 869-6327 eða á netfangið: jolamarkadur@gmail.com fyrir 20. nóvember.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.