Laus pláss í silfursmíði

farskólinn silfursmíðiÁ heimasíðu Farskólans kemur fram að enn eru laus pláss á námskeiði í Silfursmíði sem mun fara fram í verknámshúsi FNV núna um helgina.
Kennt verður  laugardaginn 21. nóvember og sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 9-16 báða dagana. Áhugasamir geta skráð sig hjá Farskólanum í síma  455-6012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir