Fréttir

Opið hús í Iðju

Starfsfólk Iðju mun í tilefni að  alþjóðadegi fatlaðra 3. desember standa fyrir opnu húsi í Iðju-Hæfingu Aðalgötu 21, frá kl. 10-15. Á opnu húsi verður sölusýning á verkum  þjónustuþega.  En milli tvö og hálf þrjú ...
Meira

Nauðsynlegt að fækka sláturhúsum

Ágúst Andrésson forstöðumaður Kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga telur það nauðsynlegt að ná meiri hagræðingu hjá sláturleyfishöfum í landinu og gæti einn liðurinn í því verið frekari fækkun sláturhúsa á l...
Meira

Ályktun nýkjörinnar stjórnar Heimssýnar

Stjórnarfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, skorar á ríkisstjórnina að draga umsókn um aðild Ísland að Evrópusambandinu til baka. Ljóst er að umtalsverður meirihluti þjóðarinnar er andvígur inngön...
Meira

Dálítil él í kortunum

Um Strandir og Norðurland vestra verður þokkalegt veður á næstu dögum en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður veðrið með eftirfarandi hætti. Norðaustan víða 8-13 m/s, skýjað og dálítil él, en norðlæg átt, 3-8 í kvöl...
Meira

Skiptifatamarkaður Rauða krossins

Rauði kross Skagafjarðar ætlar að vera með skiptifatamarkað fyrir allan fatnað barna á leikskólaaldri 2.-4. des. Foreldrar eru hvattir til að koma með notuð föt og skipta yfir í aðrar stærðir, öðruvísi fatnað eða skó. Þarn...
Meira

Lesið úr nýjum bókum

Miðvikudagskvöldið 2. desember verður lesið upp úr nýjum bókum í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þar ætla rithöfundarnir Gísli Þór Ólafsson, sr Hjálmar Jónsson, Jón Kalman Stefánsson, Kristín Marja Baldursdóttir, Vilborg D...
Meira

Jóla hvað!

Óvitinn í grunnskólanum á Blönduósi segir að nú styttist óðum í jólin og víða er allt að gerast í jólaundirbúningi. Í síðustu viku skrifaði Margrét Hildur í 10. bekk á vef Óvitans og segir: Það eru þrjár vikur eftir ...
Meira

Snjóframleiðsla í hlíðum Tindastóls

Síðustu daga hefur snjóframleiðsla verið í fullum gangi á skíðasvæðinu í Tindastóli og hefur það verk gengið vel. Stefnt er að opnun svæðisins innan skamms. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Stólnum segir...
Meira

Ferðast með logandi friðarljós á pallinum

Sigurdríf Jónatansdóttir fær rétt fyrir upphaf aðventu ár hvert góða heimsókn en þá kemur skáti við hjá henni á ferð sinni um landið með sprota af friðarljósi því er skátahreyfingin flutti til landsins frá Betlehem ári
Meira

Stærsti sigur Stólanna frá upphafi

Leikur Tindastóls gegn Fsu í gærkvöldi verður skráður í sögubækurnar þar sem Stólarnir lönduðu sínum stærsta sigri frá upphafi í úrvalsdeild, 103 – 52, eða með 51 stigs mun skv. áreiðanlegum heimildum frá Rúnari Birgi G...
Meira