Tónleikar Draumaradda norðursins falla niður
feykir.is
Skagafjörður
02.12.2009
kl. 14.51
Því miður þá falla niður tónleikar Draumaradda norðursins sem vera áttu á Sauðárkróki í dag vegna óveðurs og ófærðar. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana á Króknum.
Meira