Hótel Blönduós býður í heimsókn

Opið hús verður á Hótel Blönduós þann 29. nóvember á milli kl. 14:00 og 18:00. Hótelið er að Aðalgötu 6 en boðið verður uppá vöfflukaffi á kr. 700. Ljósmyndir af Blönduósi og nágrenni eftir Jóhannes Guðmundsson verða til sýnis og sölu þennan dag. Allir hjartanlega velkomnir í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir