Fréttir

Gamall kunningi í höfninni

Það var kunnuglegt skip sem bundið var við bryggju í Sauðárkrókshöfn í dag. Þar var kominn gamli Skafti sem dró björg í bú fyrir Skagfirðinga í mörg ár. Skafti kom til hafnar með bilaða túrbínu og freistaði þess að fá...
Meira

Spilaði í stolnum skóm

Það skondna atvik átti sér stað eftir leik Tindastóls og FSu síðasta sunnudag að Friðrik Hreinsson leikmaður Tindastóls fann ekki skóna sína er hann ætlaði heim, fyrr en síðustu FSu leikmenn menn komu úr búningsklefum. Frið...
Meira

Pókermót í Félagsheimilinu á Blönduósi

Næstkomandi föstudagskvöld 4. desember munu nokkrir pókeráhugamenn standa fyrir Pókermóti í Félagsheimilinu á Blönduósi en spilað verður svokallað Texas Hold'em og þurfa þátttakendur að greiða 2500 krónur til þess að geta te...
Meira

Minjahúsinu lokað

Á vef Byggðasafns Skagfirðinga segir að þann fimmta desember n.k. verði Minjahúsið á Sauðárkróki opið fyrir almenning í síðasta sinn í bili en ekki er ráðgert að safnið verði opið á næsta ári, vegna niðurskurðar á star...
Meira

Víðast hvar ágætis færð

Vegir á Norðurlandi vestra eru í það heila færir í dag en víðast hvar eru hálkublettir eða hálka. Lágheiði er ófær og þungfært er í Fljótum en krap og snjór er á Siglufjarðarvegi. Veður er þokkalegt sem stendur en gert er ...
Meira

100 fjarnemar við FNV

Nú stendur yfir innritun fyrir vorönn í fjarnám í Fjölbrautaskólanum en fjarnámið er vinsæl leið fyrir fólk sem ekki hefur tök á að sitja kennslutíma. Að sögn Sigríðar Svavarsdóttur hjá FNV stunduðu rúmlega 100 nemendur fj...
Meira

Krákur segir upp 17 manns

Fyrirtækið Krákur á Blönduósi hefur sagt upp sautján starfsmönnum en fyrirtækið rekur verslun og verktakafyrirtæki í bænum.  Valgarður Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar á Blönduósi segir þetta alvarlegt mál. Valgarður segir...
Meira

Hýruspor opnar heimasíðu

Hýruspor samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra sem stofnuð voru í janúar sl. hafa nú opnað heimasíðu www.icehorse.is . Þar er m.a. að finna flokka yfir þá þjónustu sem meðlimirnir Hýruspors bjóða upp á . Hýr...
Meira

Vörumiðlun ehf tekur yfir flutningarekstur KSH

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður milli Kaupfélags Steingrímsfjarðar og Vörumiðlunar ehf. á Sauðárkróki um að Vörumiðlun ehf. taki við flutningarekstri kaupfélagsins. Viðræður gengu vel og náðist sátt um samninga...
Meira

Ekkert fær stöðvað bókmenntakvöld í Safnahúsi

Einhverjir gætu hafa óttast að fresta þyrfti bókmenntakvöldi Héraðsbókasafns Skagfirðinga vegna ófærðar en Þórdís Friðbjörnsdóttir forstöðumaður safnsins hafði samband við Feyki og að sjálfsögðu munu séra Hjálmar, Jó...
Meira