Fréttir

Styrktarsíða fyrir Matthildi Haraldsdóttur

Sett hefur verið á laggirnar fjársöfnun fyrir Matthildi Haraldsdóttur sem berst nú fyrir lífi sínu í Þýskalandi en foreldrar hennar eru þau Harpa Þorvaldsdóttir og  Haraldur  Ægir Guðmundsson. Mánudaginn 7. desember síðastl...
Meira

Tindastóll með sigur í gær

Tindastóll mætti Grafarvogsdrengjum í Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöld. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar, en heimamenn þó í betri málum í 9. sætinu með 6 stig, en Fjölnir með 4 stig í því 11. Amani Bin Da...
Meira

Kindur sóttar uppá hálendið

Húni.is greinir frá því að björgunarsveitarmenn í Björgunarfélaginu Blöndu hafi sótt í gær kindur í Oddnýjargil sem er norðvestan við Langjökul en sést hafði til þeirra þar í síðasta mánuði . Ferðalagið tók 13 k...
Meira

Minnihluti styður ekki fjárhagsáætlun

Byggðaráð Skagafjarðar vísaði fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 fyrir sveitasjóð og stofnanir hans til annarar umræði í sveitastjórn í gær. Minnihlutinn óskaði bókað að hann styddi ekki framlagða fjárhagsáætlun. Samkvæmt ...
Meira

KS heiðrar Jón F. Hjartarson

Í gær var úthlutað úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga en við það tækifæri var Jóni F. Hjartarsyni veitt sérstök viðurkenning frá Menningarsjóði KS fyrir mikið og gott starf við uppbyggingu Fjölbrautaskóla Norðurlan...
Meira

Kólnar í veðri

Spáin gerir ráð fyrir vestan 3 - 8 m/s og léttskýjuðu veðrið. Hiti verðir nálægt frostmarki í dag samkvæmt spá. Í kvöld gengur hann í norðan 10 - 15 með stöku él og frosti upp á 2 - 8 gráður. Hálka og hálkublettir eru á ...
Meira

Furðuhegðun skötusels

Margar mikilvægar tillögur eru í nýju frumvarpi til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða. Sumar þeirra eru mjög aðkallandi en ljóst að á hverjum tíma þarf stöðugt að endurskoða lög og reglur sem í gildi eru um veiðar fisk...
Meira

Lóuþrælar með tónleika í kvöld

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi verða með aðventutónleika í kvöld 17. des í Félagsheimili Hvammstanga. Tónleikarnir eru styrktir af Sparisjóðnum Hvammstanga og Menningarráði  Norðurlands vestra. Söngstjóri Lóuþræla ...
Meira

Öfugsnúin veðrátta

Feykir.is fékk ábendingu frá glöggum lesanda að margt er orðið öfugsnúnara í þessu landi en áður og þá erum við ekki síst að tala um veðrið núna skömmu fyrir jól. Lesandinn segist  kíkja oft á veðurspána í gegnu...
Meira

Hangikjötið hjá SAh Afurðum slær í gegn

Mikil og góð sala hefur verið á  hangikjöti frá SAH afurðum  undanfarnar vikur. Tugir tonna hafi selst, til hinna ýmsu kaupenda. Þess utan fari ófá hangilærin í jólagjafir fyrirtækja og stofnana. Allt hangikjöt SAH er taðreykt,...
Meira