Fréttir

Vaxandi norðaustanátt og ofankoma

Veðrið virðist vera gott þessa stundina á Norðurlandi vestra en Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi norðaustanátt og ofankomu í kvöld. Annars er spáin þannig fyrir aðfangadag: Strandir og Norðurland vestra Vaxandi norðaus...
Meira

Helgihald um jól og áramót í Sauðárkróksprestakalli

Aftansöngur og miðnæturmessa verður í Sauðárkrókskirkju í kvöld en helgihald í prestakallinu um jól og áramót verður með eftirfarandi hætti:   24.desember Aftansöngur kl.18. Pétur Pétursson syngur einsöng.      ...
Meira

Messuhald um jólin í Húnaþingi vestra

Messuhald í Húnaþingi vestra og nánasta nágrenni verður sem hér segir yfir jólahátíðina:   Hvammstangakirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 18:00  Staðarkirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 21:30  Melstaðarkirk...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður segir að ríkisstjórnin hafi fundið breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Nýju lögin um orku og auðlindaskatta eru dæmi um þetta. Einar er þungorður um nýju skatt...
Meira

Íbúum fjölgar á Norðurlandi vestra

Nú liggja fyrir tölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2009. Þá voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og er fækkun milli ára því um 2.163 íbúa eða 0,7%. ...
Meira

Íþróttamaður USVH árið 2009

 Mánudaginn 28. desember verður val á íþróttamanni ársins hjá USVH kynnt. Athöfnin hefst klukkan 18:00 og verður í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Allir þeir sem eru tilnefndir eru hvattir til að mæta og tak...
Meira

Skatan var borðuð ef hún var til

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson á Sauðárkróki hafði samband við Feyki.is og langaði að prjóna við leistinn eins og hann orðaði það sjálfur, í tilefni allrar þeirrar umræðu um skötuna sem einkennir daginn í dag. Guðbrand...
Meira

Fjárhagsáætlun 2010 fyrir Blönduósbæ afgreidd

Frumvarp fjárhagsáætlunar 2010 fyrir Blönduósbæ og stofnanir hans er lagt var fram til seinni umræðu í bæjarstjórn mánudaginn 21. desember 2010 var samþykkt einróma. Gert er ráð fyrir 55 miljón króna  jákvæðu veltufé frá ...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Ríkisstjórnin segist vilja finna breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Afraksturinn sem við sjáum nú í nýjum skattalögum sýna að stjórnin er ekki mjög fundvís á þessa hluti. Skattarnir hækka hjá ö...
Meira

Skötuveisla í Sveinsbúð

Nú fer skötuilmurinn að færast yfir borg og bý og mörg félagasamtök bjóða vinum og velunnurum upp á veislu. Félagar í björgunarsveitinni Skagfirðingasveit á Saðárkróki verða með árlegt skötuhlaðborð sem hefst kl. 11.00...
Meira