Fréttir

Minkaskinn tvöfaldast í verði milli ára

Vísir.is greinir frá því í dag að verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin...
Meira

Jólalag í boði Tónlistarskólans

Nemendur Tónlistarskóla Skagafjarðar sungu og spiluðu víðsvegar um Skagafjörð nú fyrir skömmu en skólinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu eftir að Tónlistarskólinn á Sauðárkróki og Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu v...
Meira

Skráning hafin á Jólamót Tindastóls

Jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 26. desember, annan dag jóla. Mótið verður í sama formi og undanfarin ár.  Keppt verður í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og síðan ...
Meira

Undirskriftahópur H.S.B. sendir ráðherra tóninn

Heilbrigðisráðherra og þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra  fengu jólakveðjur frá undirskriftahóp Heilbrigðisstofnunar Blönduóss í formi mótmæla.  Kveðjan er svohljóðandi: Við undirrituð mótmælum harðlega þeim ...
Meira

Margt um að vera í Reiðhöllinni í vetur

Viðburðadagatalið í Reiðhöllinni Svaðastöðum er að taka á sig mynd og greinilegt að nóg verður um að vera hjá hestamönnum í vetur. Sú nýbreytni verður í vetrardagskránni að mót sérstaklega ætlað konum verður um páskan...
Meira

Jólasveinapósthús Tindastóls

Jólastelpurnar í 3. flokki kvenna í Tindastóli taka að sér að bera út jólakort á Sauðárkróki. Móttaka á kortum verður í Vallarhúsinu í dag mánudag og morgun þriðjudag frá klukkan 17:00 til 19:00. -Við tökum 50 krónur fyr...
Meira

Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili sínu á Skagaströnd í ágústmánuði á síðasta ári. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands vestra, kemur fram að þau hafi unnið s...
Meira

Jóla Melló

Síðast liðið laugardagskvöld, 19. des. var haldið Jóla Melló Á Cafe Sirop á Hvammstanga. Þar komu fram ýmsir þekktir og áður óþekktir tónlistarmenn úr héraðinu og sungu og léku allskonar tónlist, af ýmsu tagi. Á Hva...
Meira

Stemning í Heimilisiðnaðarsafninu.

Það var glatt á hjalla og afslappað andrúmsloft í Heimilisiðnaðarsafninu þegar lesið var úr nýútkomnum bókum nú á dögunum. Um fimmtíu manns nutu hins andlega fóðurs og gæddu sér síðan á súkkulaðidrykk og smákökum. Sj
Meira

Nýr verkefnastjóri í atvinnumálum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ráðið Sigfús Inga Sigfússon í starf verkefnastjóra í atvinnumálum. Sigfúsi er ætlað að vinna að sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði á grundvelli samkomulags sveit...
Meira