Fréttir

Hólalax vill bæta við sig 10 kerjum

Hólalax hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu 10 fiskeldiskerja á lóð félagsins við eldisstöðina á Hólum í Hjaltadal   Í umsögn skipulags- og byggingarnefndar er óskað eftir fullgerðum uppdráttum af staðsetningu ke...
Meira

Einar K. til varnar Svandísi

Að mati Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun. Þet...
Meira

Til varnar umhverfisráðherra

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun.  Meirihluti nefndarinnar virðir að vettugi álit o...
Meira

Hirða skal hún heita

Móttöku- og flokkunarstöðin að Höfðabraut 34 a, Hvammstanga  hefur fengið nafnið  Hirða - móttöku- og flokkunarstöð fyrir úrgang. Starfsemin hefst á morgun. Orðið hirða hefur þá merkingu; að taka, græða eða snyrta. Orð...
Meira

Hvöt í 3ja riðli B-deildar

Nú liggur fyrir að Hvöt verður í 3ja riðli B-deildar karla í Deildarbikarkeppni KSÍ í knattspyrnu. Dregið var í riðla fyrir helgi og í riðlinum með Hvöt eru lið Aftureldingar, BÍ/Bolungarvík, KV, Víðir og Ýmir. Leikin verð...
Meira

Lækkun umferðahraða hafnað

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi Þórðar Inga fyrir hönd Hólastaðar um lækkun hámarkshraða í Brúsabyggð og Nátthaga á Hólum. Var það mat íbúa að lækka skyldi umferðahraða við ofangreindar göt...
Meira

Opið hús í Nesi listamiðstöð

Listamenn hjá Nes listamiðstöð opna vinnustofur sínar í lok hvers mánaðar þar sem þeir sýna þau verk sem þeir hafa verið að vinna að frá komu sinni. Fimmtudaginn 17. desember verður opið hús hjá Nesi Listamiðstöð frá kluk...
Meira

Jólatónleikar í Húsi Frítímans

Jólatónleikar Söngskóla Alexöndru verða haldnir í Húsi Frítímans í dag miðvikudaginn 16. des kl. 17:15.   Á tónleikunum koma fram nemendur söngskólans og sýna gestum hvað þau hafa lært það sem af er vetri. Aðgangur er f...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla áformum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Stjórnarráðsins sem fela í sér að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Þessi ályktun var samþykkt af stjórn LS í gær, þri
Meira

Tindastóll mætir Grindavík heima í bikarnum

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslit Subwaybikars karla í körfuknattleik en umferðin verður leikin helgina 16. - 17. janúar. Tindastól fékk heimaleik og mætir Grinvíkingum. Aðrar viðureignir verða; Snæfell tekur á móti ...
Meira