Fréttir

Gunnar og Ingibergur sigurvegarar

Svæðamót Norðurlands- vestra í tvímenningi í Bridds var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki laugardaginn 12. desember 2009.  42 briddsspilarar frá öllu norðurlandi mættu til leiks og var keppnin hörð og spen...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar um áramót

 Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að flýta styrkveitingum ársins 2010 til atvinnumála kvenna og auglýsa styrki lausa til umsókna upp úr áramótum og úthluta í mars en til umráða að þessu sinni eru 30. milljónir...
Meira

Jón berst gegn sameiningu ráðuneyta

Vísir greinir frá því að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur beitt sér gegn sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins. Samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins, ú...
Meira

Ásbjörn ósáttur við niðurskurðarhníf Jóns Bjarnasonar

Ásbjörn Óttarsson fyrsti þingmaður Nv kjördæmis gagnrýnir í aðsendri grein hér á Feyki.is, ríkisstjórnina fyrir ósanngjarna beitingu niðurskurðarhnífsins á landsbyggðinni og spyr eftir Jóni Bjarnasyni. Ásbjörn segir a...
Meira

Norræna velferðarstjórnin?

Það er áhugavert að fylgjast með hvernig ríkisstjórn sem þykist kenna sig við norræna velferð, beitir niðurskurðarhnífnum með eins ósanngjörnum hætti og raun ber vitni. Verst verður landsbyggðin að sjálfsögðu úti enda ...
Meira

Nemendur héldu fyrirlestra um tré

Nemendur í 5. bekk Varmahlíðarskóla hafa verið að læra um tré í náttúrufræðitímum í vetur. Í byrjun var farið út í skóg og tréin skoðuð. Nemendum var síðan skipt í hópa og hver hópur fékk eina gerð af tréi til að ...
Meira

Leitað að lagi fyrir Höfðaskóla

Í tilefni af 70 ára afmæli Höfðaskóla á Skagaströnd efnir skólinn til samkeppnis um skólasöng bæði lag og texta og einnig merki skólans.  Á heimasíðu skólans segir að lagið þurfi að vera í þægilegri söngtóntegund og te...
Meira

Jólasveinar bardúsa ýmislegt

Það er margt að gerast í Bardúsu á Hvammstangab nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiði...
Meira

Fjármálaeftirlitið og Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar á Blönduósi gera samstarfssamning

Fjármálaeftirlitið og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fyrir hönd Innheimtumiðstöðvar sekta og sakarkostnaðar (IMST), hafa gert með sér samstarfssamning um sektarinnheimtu. Í samningnum felst að IMST tekur að sér innheimtu á dagsek...
Meira

Landsmótsnefnd tekur upp samstarf við upplýsingamiðstöð

Þrátt fyrir að enn sé um það bil hálft ár í að Landsmót hefjist er síður en svo lognmolla í kringum skipulagningu þess. Eitt af því sem fylgjast þarf með eru gistimál. Landsmót kemur ekki beint að bókun gististaða fyrir ges...
Meira