Fréttir

Ása Svanhildur sigraði í Söngkeppni Friðar

  Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar í Skagafirði fór fram síðasta föstudag í Húsi frítímans þar sem skagfirsk ungmenni reyndu með sér í söng. Sigurvegarinn fer áfram í Norðurlandskeppni sem haldin verður í janú...
Meira

Fréttir úr Fljótunum

Það er margt að gerast í Fljótunum þessa dagana eins og lög gera ráð fyrir á þessum árstíma og sendi Arnþrúður Heimisdóttir fréttir af því helsta en skólakrakkar fengu m.a. kennsku í að kveikja upp eld, léku lúsíur á...
Meira

Síðasti heimaleikur fyrir jól

Tindastóll leikur síðasta leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar Fjölnismenn koma í heimsókn. Um afar mikilvægan leik er að ræða hjá liðinu, en með sigri skera þeir sig nokkuð frá fallsætunum og geta haldið þo...
Meira

Jólamót UMSS í frjálsum

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 20. desember. Mótið hefst kl. 13 og lýkur um kl. 17.  Keppt verður í öllum aldursflokkum. Keppnisgreinar: 35m hlaup, hástökk, stangar...
Meira

Stúkan rýkur upp í Hvammstangahöllinni

Mikið er um að vera í reiðhöllinni á Hvammstanga þessa dagana en þar er verið að smíða og setja upp áhorfendastúku og má segja að hún rjúki upp.  -Frábært hvernig gengur með stúkurnar, þegar mest var voru amk 15 man...
Meira

Jólasamkeppni Húnahornsins

Sú hefð hefur skapast á Húnahorninu í desember að velja Jólahús ársins á Blönduósi. Um er að ræða samkeppni um fallega jólaskreytt hús, hvort sem það er íbúðarhús eða fyrirtækjahús. Samkeppnin um Jólahúsið 2009 verður...
Meira

Ályktun frá Framsóknarfélagi Skagafjarðar

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar mótmælir harðlega áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja niður ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegs. Stjórnin telur einsýnt að með því sé ríkisstjórnin að gera lítið úr mikilv...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga. Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í ...
Meira

Gunnar Bragi hjólar í Álfheiði

Vísir greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að allsherjarnefnd fjalli um mál Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra. Í umræðum á Alþingi á mánudag sagðist Álfhei
Meira

Jólastund eins og í gamla daga

Á hverjum degi kl. 17:00, til 23. des. býður Menningarfélagið Spákonuarfur upp á sögustund og jólastemmingu í Árnesi á Skagaströnd. Lagt er upp úr að hafa jólastemmingu eins og í gamla daga.   Flutt verða kvæði og s
Meira