Fréttir

Vorveður í lofti

Spáin minnir nú frekar á lok apríl en miðjan desember en hún gerir ráði fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og yfirleitt léttskýjuðu veðri með stöku þokubökkum þó úti við sjóinn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en v
Meira

Ráðherra segir athugasemdir Samkeppniseftirlitsins um verklag ráðuneytis út í hött

Á vef Bændablaðsins er frétt um að Í áliti Samkeppniseftirlitsins um skaðlega samþjöppun í mjólkuriðnaði og áhrif búvörulaga á samkeppni sem birt var í gær vegna úrskurðar stofnunarinnar um samruna Kaupfélags Skagfirðinga (...
Meira

Bryndís sýnir í Sauðárkróksbakaríi

Það er í mörg horn að líta í Sauðárkróksbakaríi og þar kennir margra grasa. Ekki er nóg með að nú í desember þvælist fyrir viðskiptavinum gómsætar smákökutegundir og bakkelsi af öllum stærðum og gerðum heldur er myndlis...
Meira

Hús fauk af pallbíl

Vegfarandi í Húnavatnsýslu varð fyrir því óláni að hús á pallbíl hans tókst á loft af bílnum og lenti á nærliggjandi túni. Atvikið varð á þjóðvegi eitt við Vatnsdalinn. Vegfarandinn sagðist hafa keyrt inn í vindstrengin...
Meira

350 klukknaslög hjá Sauðárkrókskirkju á sunnudaginn

Þrettánda desember kl. 15 verður klukkum í ýmsum kirkjum landsins hringt til að minna á umhverfisvána vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Sauðárkrókskirkja mun ekki láta sitt eftir liggja. Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu...
Meira

Lifandi jólamarkaður í Hrímnishöllinni

Laugardaginn 12. desember verður haldinn mikill jólamarkaður í Hrímnishöllinni á Varmalæk frá kl. 13-18. Boðið verður upp á handverk og góðgæti í magann frá handverksfólki og matgæðingum í Skagafirði og Húnavatnssýslum. A...
Meira

Skagfirðingar í WipeOut

Nú í kvöld sýnir Stöð 2 fyrsta þáttinn í hinni geysivinsælu þáttaröð WipeOut þar sem þekktir og óþekktir Íslendingar reyna með sér í heldur óvenjulegum þrautum. Keppnin fór fram í Argentínu og eiga Skagfirðingar nok...
Meira

Jólasögur fyrir börnin í Bardúsu

Það er margt að gerast í Bardúsu nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiðinni.  Þar kennir ými...
Meira

Ólína óskar eftir fundi um samruna Mjólku og KS

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar vegna fyrirhugaðs samruna Mjólku og mjólkurbús Kaup...
Meira

Vinnufundi frestað

Fyrirhuguðum vinnufundi um greiningu á þörfum íþróttahreyfingar í forgangsröðun íþróttamannvirkja sem halda átti á Sauðárkróki í dag hefur verið frestað. Á fundinum átti að ræða  um hvernig forgangsröðun í uppbyggin...
Meira