Fréttir

Rof á ADSL, Internet, sjónvarps og 3G þjónustu Símans á Norðurlandi vestra í nótt

Vegna áríðandi vinnu Mílu á Sauðárkróki í nótt verður rof á ADSL, Interent og sjónvarpsþjónustu Símans á Blönduósi, Hvammstanga, Laugarbakka, Hólmavík, Hólum og Skagaströnd eftir klukkan eitt í nótt og fram eftir nóttu.
Meira

Há tíðni umferðaróhappa í Skagafirði í nóvember og desember

Mikið var um umferðaróhöpp í Skagafirði í nóvembermánuði. Alls var lögreglu tilkynnt um 17 umferðaróhöpp sem er langt yfir meðaltali. Fyrstu 11 mánuði þessa árs hefur lögreglu verið tilkynnt um 102 umferðaróhöpp í umdæmi...
Meira

Upplestur í Heimilisiðnaðarsafninu

Í dag klukkan 16:00 verður lesið úr nýútkomnum bókum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Hjálmar Jónsson les úr bók sinni Hjartsláttur. Kolbrún Zophoníasdóttir les úr bókinni  Vefnaður eftir Halldóru Bjarnadóttur. Kris...
Meira

Sveinspróf í húsasmíði haldið við FNV

Sveinspróf í húsasmíð var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í ellefta sinn dagana 11. – 13. desember s.l. Þrír  nemendur komu utan Norðvestursvæðisins.  Þeir sem þreyttu pr
Meira

10 ára afmæli Tónlistarskóla Skagafjarðar

Ungir og efnilegir hljóðfæraleikarar í Tónlistarskóla Skagafjarðar spila nú á jólatónleikum víðsvegar í firðinum. Troðfullt var á tónleikum í Frímúrarahúsinu í gær. Nemendur hafa haldið tónleika á Hofsósi, Hól...
Meira

Nýstárleg markaðsetning

Þar sem ríkið ætlar ekki lengur að niðurgreiða refaveiðar hefur bæjarstjórn Blönduósbæjar kannað þann möguleika hvort hægt sé að markaðsetja  sportveiðar á ref í afréttarlöndum sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að f...
Meira

Hæg suðvestanátt og bjart veður

Spáin gerir ráð fyrir hægri suðvestanátt og víða björtu í dag. Vestlægari á morgun og skýjað. Hiti 1 til 6 stig, en sums staðar vægt frost til landsins í nótt og á morgun. Hvað færð á vegum varðar segir vefur Vegagerðarin...
Meira

Mátuðu heita pottinn

Nokkrir starfsmenn Blönduósbæjar fóru á dögunum og  kynntu sér framkvæmdir við nýja sundlaug í bænum. Þótti vel við hæfi að máta sig í heita pottinn en ljóst er að hann tekur við mörgum gestum. Af framkvæmdunum er það...
Meira

Tveir gerðir að heiðursbriddsurum

. Bridgefélag Sauðárkróks heiðraði tvo félagsmenn sína þegar svæðamót Norðurlands vestra í tvímenningi var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki  laugardaginn 12. desember 2009 Gerðir voru að heiðursf...
Meira

Þrír sluppu með minniháttar meiðsli

Upp úr kl. 14 í dag varð umferðarslys við Varmahlíð þegar bíll ók út af veginum og valt ofan í skurð. Þrennt fullorðið fólk var í bílnum og sluppu allir með minniháttar meiðsli en voru fluttir á Sjúkrahúsið á Sauðárkr
Meira