Fréttir

Margir sóttu um stöðu verkefnastjóra

Alls sóttu tuttugu og fjórir um starf verkefnastjóra í atvinnumálum þar sem Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagafjarðarhraðlestin sameina krafta sína í  sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Einn ós...
Meira

Fjarnámsstofan vel nýtt

Norðanáttin greinir frá því að það sé nokkuð ljóst að íbúar Húnaþings vestra eru duglegir að sækja sér þekkingu hingað og þangað. Það sést ef til vill best á því að aðsókn í Fjárnámsstofu Húnaþings vestra hefur...
Meira

Reynt að semja um stofnfjárlánin

Á Húna.is er sagt frá því að íbúar í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi sem keyptu stofnfé í Sparisjóði Húnaþings og Stranda fyrir sameiningu við Sparisjóðinn í Keflavík hafi fengið frest fram í maí til að greiða lán sem ...
Meira

Nýr fiskur á Þorláksmessu

Þeir sem ekki geta hugsað sér skötu á Þorláksmessu geta farið eftir þessari uppskrift sem birtist í Feyki í janúar á því herrans ári 2007. Fátt er betra en fiskur á diskinn minn, sagði ritstjórinn og lagði til  uppskrift af ...
Meira

Búnaðarsamband Skagfirðinga á móti því að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti.

Stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga sem er skipuð formönnum búgreinafélaga í Skagafirði, Félags sauðfjárbænda í Skagafirði, Félags kúabænda í Skagafirði, Félags loðdýrabænda í Skagafirði, Hrossaræktarsambands Skagfirði...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður rekið með 78 m.kr. halla árið 2010

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar fyrir árið 2010 var samþykkt á síðasta sveitarstjórnarfundi en þar er gert ráð fyrir hallarekstri upp á rúmlega 83 milljónir króna þegar rekstur A-hluta  er reiknaður. Minnihlutinn lét bóka
Meira

Skinfaxi 100 ára

Skinfaxi, blað Ungmennafélags Íslands, fagnar merkum tímamótum í sögu blaðsins um þessar mundir, en 100 ár eru síðan fyrsta blaðið var gefið út.  Frá því að fyrsta blaðið var gefið út í október 1909 hefur það verið ge...
Meira

Orgeltónleikar í Blönduósskirkju

Klukkan 17:00 á Þorláksmessu ætlar Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti Blönduósskirkju að leika jólaorgeltónlist og þekkt jólalög á nýtt orel kirkjunnar. Boðið verður uppá heitt súkkulaði og piparkökur í safnaðarheim...
Meira

Einar K fær svör frá umhverfisráðherra um minka og refaveiðar

Einar K Guðfinnsson þingmaður lagði nokkrar spurningar fyrir umhverfisráðherra varðandi kostnað við eyðingu refa og minka fyrir skömmu. Svörin eru komin og eru nokkuð athyglisverðar í ljósi þess að þar sést að samhliða minnka...
Meira

Víða hægt að fá sér skötu

Á morgun rennur upp hinn mikli skötuátsdagur sem einhverra hluta vegna hefur fengið sinn stað á Þorláksmessudag. Sá siður að borða kæsta skötu á Þorláksmessu er ættaður af vesturlandi en hefur á síðari árum breiðst út um a...
Meira