Fréttir

Brenna og flugeldasýning á Blönduósi

Á Blönduósi á gamlárskvöld verður að venju brenna og flugeldasýning á vegum Björgunarfélagsins Blöndu. Kveikt verður í brennunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýningin skömmu síðar. Verið er að safna styrktaraðilum að flu...
Meira

Húfur handa nýfæddum börnum

Kvenfélagskonur um land allt hafa ákveðið að prjóna húfur handa öllum börnum sem fæðast árið 2010.  Þetta er gert í tilefni þess að árið 2010 eru 80 ár eru liðin frá því að kvenfélög landsins mynduðu með sér samband,...
Meira

Tindastóll lá fyrir Völsungi

Í gær fóru stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls norður á Akureyri og léku æfingaleik í Boganum við lið Völsungs frá Húsavík. Völsungsstelpur höfðu betur 2-1. Tindastóll komst yfir með marki frá Höllu Mjöll en Völsungsst...
Meira

Endurskinsvesti frá VÍS

Leikskólabörn á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi fengu góða heimsókn nú rétt fyrir jól, er Skarphéðinn Ragnarsson umboðsmaður VÍS á Blönduósi færði skólanum að gjöf endurskinsvesti. Vestin munu koma að góðum notum h...
Meira

Spilað um Óttarsbikarinn

 Í Salaskóla í Kópavogi hefur skapast sú hefð að blásið er til körfuboltamóts í unglingadeildinni á aðventunni. Nú var spilað um bikar tileinkuðum minningu Óttars Bjarkan húsvarðar skólans. Á heimasíðu Salaskóla segir að...
Meira

Jólatrésskemmtun Umf. Hvatar er í dag

Jólatrésskemmtun Umf. Hvatar verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi í dag, 29. desember. Hefst hún kl. 17:00. Gengið verður í kringum jólatréð og jólasveinar mæta á svæðið og skemmta krökkunum.   Þeir sem geta komi
Meira

Ungir vinstri grænir vilja ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Ungra vinstri grænna lýsir yfir stuðningi við frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna og hvetur til þess að frumvarpið verði samþykkt án frekari tafa.   Öllum er ljóst hversu alvarlegt Ices...
Meira

Bjarni Jónasson íþróttamaður ársins

Það var hinn sigursæli hestamaður úr Léttfeta, Bjarni Jónasson sem hreppti titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans í gær. Fjöldi manns var viðstaddur athöfnina.   Í upphafi dag...
Meira

Helga Margrét íþróttamaður USVH

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 18,00 þann 28. des. Íþróttamaður USVH árið 2009 var kjörin Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttako...
Meira

Ég kýs fyrir a.m.k. þrjá!

Herra Hundfúll heyrði í hádeginu að verið var að kjósa mann ársins á Rás 2. Frekar þótti honum þetta nú undarleg kosning þegar fólk var farið að hringja inn og segjast vera að kjósa fyrir tvo og jafnvel þrjá í einu. Þetta ...
Meira