Undirskriftahópur H.S.B. sendir ráðherra tóninn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
21.12.2009
kl. 14.24
Heilbrigðisráðherra og þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra fengu jólakveðjur frá undirskriftahóp Heilbrigðisstofnunar Blönduóss í formi mótmæla.
Kveðjan er svohljóðandi:
Við undirrituð mótmælum harðlega þeim ósanngjarna niðurskurði sem ekki hefur fengist leiðréttur hjá Heilbrigðisstofnun Blönduóss. Við munum halda áfram að mótmæla, því eins og heilbrigðisráðherra sagði sjálf á Alþingi um daginn „þau virka“ . Sama hlýtur að gilda um þessa stofnunn. Jólakveðjur, Undirskriftahópurinn H.S.B.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.